Vikan


Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 40

Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 40
ASTROS HJÁLMTÝSDÓTTIR tók þátt í fegurðarsamkeppni Reykjavíkur. Hún býr í Reykjavík en bjó reyndar í Ó- lafsvík fram til fjórtán ára ald- urs. Ástrós er átján ára og 176 cm há. Foreldrar hennar eru þau Bryndís Guðrún Krist- jánsdóttir og Hjálmtýr Ólafur Ágústsson. Og hér má alveg geta þess að hún á níu hálf- systkin. Ástrós starfar sem aðstoðarmaður tannlæknis. Eftir grunnskólann fór hún til Bandaríkjanna en um þau ferðaðist hún í þrjá mánuði, kom meðal annars til New York, Los Angeles og San Francisco. Ástrós hefur sótt námskeið hjá Módelmynd og helstu á- hugamál hennar eru Ijós- myndun og líkamsrækt auk ferðalaga og að kynnast fólki. Hana langar í Ijósmyndanám en einnig kemur tannsmíði til greina hvað framtíðarstarfið varðar. Framtíðin er þó raunar lítt ráðin í huga Ástrósar, hún segist skipta ótt og títt um á- form en er staðráðin í að ferð- ast vel og mikið. Hún telur ekki útilokað að hún komi jafnvel til með að starfa á þeim vettvangi. Andrea er átján ára, 179 cm há. Foreldrar hennar eru þau Margrét Arnardóttir og Róbert Kristjánsson. Andrea stundar nám í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ á sálfræðilínu. Framhaldsnám er ekki útilok- að en óráðið þótt í henni blundi mikill sálfræðiáhugi. Andrea hefur mikinn áhuga á sýningar- og fyrirsætustörf- um og hún hefur starfað við slíkt hjá lcelandic Models undanfarið, bæði hérlendis sem erlendis. Hún vill hafa líf sitt og umhverfi litað fjöl- breytni og henni líður vel inn- an um margt fólk. Hún hefur starfað á Ítalíu sem fyrirsæta og kann því mjög vel. Raunar hyggur Andrea á utanferðir í sumar til áframhaldandi starfa á þeim vettvangi þó ekki sé Ijóst hvert hún fer. Áhugamál- in eru annars þau að hún hlustar mikið á nánast alla tónlist og leggur mikið upp úr því að vera í vinahópi. Henni finnst gott að hafa mikið á sinni könnu enda segist hún vinna best undir þrýstingi ann- anna. Framtíðin vonar Ándrea að verði sem lengst og sem best og hún er staðráðin í því að njóta hennar með skyn- semi og skipulagi hvað sem hún tekur sér fyrir hendur. ANDREA RÓBERTSDÓTTIR var valin vinsælasta stúlkan í fegurðarsamkeppni Reykja- víkur. Hún býr í Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.