Vikan


Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 63

Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 63
þennan dag og hversdagsleg vandamál virðast fjarri er upp- strílaðar stjörnurnar birtast hver af annarri. Fjöldi aðdá- enda var við innganginn í von um að sjá uppáhaldshetjurnar af hvíta tjaldinu. Sumir mæta allt að viku fyrir athöfnina til að vera vissir um að fá sem best útsýni og blaðamaður Vikunnar rakst meðal annars á fólk frá Ástralíu sem kom til Los Angeles gagngert í þess- um tilgangi. Tvær eldri konur sögðu mér að þetta væri tólfta árið í röð sem þær svæfu úti til að missa örugglega ekki af neinu. Flestir láta sér þó nægja að vera í hópi meira en billjón sjónvarpsáhorfenda og fylgjast með beinu útsending- unni frá athöfninni. Stytturnar dreifðust nokkuð jafnt að þessu sinni og engin mynd sópaði að sér verðlaun- unum eins og Dances with Wolves gerði árið 1991 og Lömbin þagna í fyrra. Óum- deilanlegur sigurvegari kvöld- sins var Clint Eastwood eins og reiknað hafði verið með en hann hlaut verðlaunin fyrir leikstjórn og sem framleiðandi bestu myndarinnar, Unforgi- ven. Hann þótti vel að verð- laununum kominn enda spannar ferill hans á fjórða áratug og hann hefur aldrei áður verið tilnefndur. Það vakti athygli að Clint þakkaði gagnrýnendum fyrir hversu vel þeir hefðu tekið myndinni. Framhald á bls. 65 4 Marisa Tomei kom mest é óvart meó því að stela óskarnum fyrir konur í auka- hlutverki. ▲ Emma Thompson og Al Pacino, bestu leikarar ársins 1992 aö mati ósk- arsverólaunanefndarinnar. ◄ Gene Hackman er meó óskarnum fyrir aukahlut- verk í Unforgiven kominn á bekk meó örfáum leikurum sem hafa hlotió verólaunin bæói fyrir auka- og aóal- hlutverk. 8. TBL. 1993 VIKAN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.