Vikan


Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 13

Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 13
og ný stúlka. Þegar vel hefur tekist til fer kliður um salinn og lófaklapp fylgir í kjölfarið. Fyrir hönnuðina eru þessi andartök laun erfiðisins því eftir þrot- lausa vinnu undanfarinna mánaða fær sköpunin loks að njóta sín á þann hátt sem henni ber. Það er ekki erfitt að láta hrífast af þeirri fegurð sem streymir hjá í æðra veldi. Hver bútur, saumur og litasamsetn- ing er úthugsuð og má auð- veldlega líkja þessu við lista- verk. Þegar „línan“ hefur loks ver- ið kynnt kvikna Ijósin í salnum og stúlkurnar ganga allar sam- an fram á sviðið með hönnuð- inn í fararbroddi. Hópnum er klappað lof í lófa en þegar eru blaðamenn og Ijósmyndarar teknir að streyma úr salnum í flýti. Ástæðan er sú að þetta er ekki eina sýningin þennan daginn og þvf má engan tíma missa. Finna verður góðan stað á næstu sýningu, helst uppi við sviðið og þá má sama sagan endurtaka sig. Tfsku- heimurinn snýst eftir allt sam- an um eitt eilífðarkapphlaup við tímann. □ 8. TBL. 1993 VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.