Vikan


Vikan - 21.04.1993, Side 20

Vikan - 21.04.1993, Side 20
▲ Sjóminjadeild Byggða- safnsins heimsótt og þar kennir ýmissa grasa. Isa- fjöróur hefur upp á ýmis- legt aó bjóóa fyrir fólk sem þar staldrar vió um lengri eóa skemmri tima. ISAFJORÐUR OG FLEIRI HEIMSOTTIR: SÓLARSAMBA A LA HVITKOLLAÐIR D i ▲ Annar tveggja umsjónar- manna sjóminja- safns, Gunnar fjögurra ára, sonur Jóns Sig- urpáls- sonar, safn- varóar. Snemma morguns teiknar sólin djúpa skugga i snjóalögin utan í fjöllunum. Með tímanum leka skuggarnir eins og slytti niður hlíðarnar sem sólbakaðar virðist fútt skorta annað en skrautbúin hanastél og sólgleraugu: Sólar- við kviðinn á dósinni. Undir syngjandi, taktföstum ómi vél- arinnar, og ærandi er víst best að segja líka, nutu ungi maðurinn og snót hans þess sem eftir var ferðarinnar út í ystu æsar. Ægifegurð lands- ins, kynngimagnaður kraftur fjallanna og síbatnandi vegir sjá til þess að þarna uppi á kjálkanum þarf engum að leiðast, ja frekar en sjálfur vilji. Þegar síðan ungur blaða- maður stakkst inn í hóp ferða- skrifstofufólks nokkrum árum síðar og flaug á vit Vestfjarða kom honum lágbotna bíll í hug. Ástæðan var aðallega sú að nú fór hann með Flugleið- um og þurfti ekkert að óttast. Það mega vera gjörvilegir drjólar sem ná að rekast upp undir kviðinn á nýjum Fokker. Hvað þá að þeir fyndu þar pústkerfi fyrir. Enda fór flugið hið besta fram. Snemma morguns teiknar sólin djúpa skugga í snjóalögin utan í fjöllunum. Með tímanum leka skuggarnir eins og slytti niður hlíðarnar sem sólbakaðar virðist fátt skorta annað en skrautbúin hanastél og sól- gleraugu: Sólarsamba a la hvitkollaðir tindar! KENNSLUSTUNDAR- FLUG Á svona degi langar mann vart að lenda. Og séð ofan frá Véstfirðir. Há fjöll og stórgrýti. Jafnvel ónýt pústkerfi! En bara einu sinni. Eitt sinn var ungt par að leggja á Vestfirðina i lág- botna, japönskum bíl. Þá varð á vegi þess steinn. Sá eini á gervöllu vegakerfi Vest- fjarða sem var í götu staddur og nógu stór til að strjúkast samba a la hvftkollaðir tindar! ▲ Silfurtorgið á ísafiröi og æskan. 20VIKAN 8. TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.