Vikan


Vikan - 01.07.1993, Qupperneq 7

Vikan - 01.07.1993, Qupperneq 7
WOLFGANG SCHÁUBLE ER ENN EINN ÁHRIFAMESTI MAÐURINN í BONN ÞRÁTT FYRIR BANATILRÆÐI OG FÖTLUN Mann var innanríkisráð- herra Vestur-Þýska- lands þegar samein- ing þýsku ríkjanna átti sér stað. Hann átti drjúgan þátt í að gera þennan langþráða draum að veruleika og hlaut lof og vinsgeldir fyrir frammi- stöðu sína. Á kosningafundi í október 1990 breyttist margt í lífi innanríkisráðherrans Wolf- gangs Scháuble. Honum var sýnt banatilræði, var skotinn í hálsinn og líf hans hékk á blá- þræði klukkutímum saman á skurðarborðinu. Nokkrum dögum síðar var gefin út yfir- lýsing þess efnis að hann væri á batavegi en væri lamaður að hluta. Nú er Wolf- gang Scháuble bundinn við hjólastól og er formaður þing^ hóps eða þingflokks kristilegu demókrataflokkanna CDU og CSU. Hann situr við hlið Helmuts Kohl kanslara og er afar áhrifamikill í þýskum stjórnmálum. Að áliti sumra er hann jafnvel valdamesti mað- urinn í Bonn ef grannt er skoðað og margir hafa orðað hann við kanslaraembættið. SEX MILUÓNIR ÚTLENDINGA Tíðindamann Vikunnar hafði lengi fýst að hitta þennan mann en hann hafði einmitt fylgst með því þegar innanrík- isráðherrann varð fyrir banatil- ræðinu árið 1990. Undirritaður átti stefnumót við Wolfgang Scháuble á skrifstofu hans í Bundestag f Bonn nokkrum dögum eftir morðin á Tyrkjun- um og íkveikjuna f Solingen. Hann var fyrst spurður um skoðanir hans á því sem hefði verið að gerast í heimalandi hans að undanförnu þar sem róstur hafa verið daglegur við- burður síðustu vikurnar. Fólk af tyrknesku bergi brotið hefur verið myrt af öfgamönnum, kveikt í mörgum íbúðum þess og svo framvegis. í Þýska- landi eru um 1,8 milljónir Tyrkja og fjöldi útlendinga er gífurlegur. „Við eigum í raun ekki við neitt svokallað útlendinga- vandamál að stríða, ekki í þeim ákveðna skilningi sem flestir leggja í orðið. Hvað Tyrkina varðar hafa þeir verið hér í áratugi án þess að þurft hafi að slá í brýnu nema í undantekningartilvikum. Við erum orðin vön því hér að það só jafnan að minnsta kosti einn Tyrki í hverjum tíu manna hópi. Á meðan börnin mín fjögur voru í grunnskóla voru yfir tuttugu prósent skólasystkina þeirra tyrknesk - án þess að nokkurn tíma hafi borið skugga á samskipt- in. Ég lék tennis í fjölmörg ár og á meðal náinna félaga hafa gerst í tengslum við sameininguna. Þetta hefur haft afdrifaríkar afleiðingar fyr- ir marga, ekki síður hér í fyrr- um Vestur-Þýskalandi. Þetta minna þar voru nokkrir Tyrkir. Maður gæti heldur ekki hugs- að sér ýmis knattspyrnulið hér í fremstu röð án Tyrkjanna sem þar leika. Á undanförnum þremur árum hafa miklar og róttækar breytingar átt sér stað hér í landi og ótrúlegustu hlutir hefur kostað ýmsar fórnir og þjóðfélagið óhemju mikla fjár- muni. Framlög ríkisins til fé- lagslegra þátta hafa til dæmis lækkað á hvern íbúa landsins og komið illa við suma. Einnig hefur flutt hingað mikill fjöldi fólks, ekki bara frá fyrrum Austur-Þýskalandi heldur úr TEXTIOG UÓSM.: HJALTIJÓN SVEINSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.