Vikan - 01.07.1993, Page 9
NYTT OG BETRA
NÝTÍSKULEGT ALÞJÓÐA FERÐA- OG FRÍDINDAKORT
MED FJÖLÞÆTTUM ÞJÓNUSTUPAKKA OG AÐILD AÐ FARKLÚBBI VISA
Víðtæk tryggingafríðindi:
Fullkomnar og auknar ferðatryggingar með
forfalla-, ferðatafa- og samgöngutryggingu
innifaldri, viðlagaþjónustu og neyðarhjálp.
Afsiáttarkjör hérlendis:
Bestu kjör hjá hótelum innan SVG og víðar.
Afsláttur hjá völdum veitinga- og skemmtistöðum.
Afsláttur hjá ýmsum þjónustuaðilum og verslunum.
Afsláttur að einstökum tónleikum og listviðburðum.
Afsláttarkjör erlendis:
Sérstök vildarkjör hjá BUDGET bílaleigunni í
Luxemburg, Amsterdam og Kaupmannahöfn.
Afsláttur hjá völdum hótelum, veitingahúsum og
skemmtistöðum á vinsælum ferðaslóðum.
Ferðalög og ferðafríðindi:
Ódýrar FARKLÚBBSFERÐIR til eftirsóttra staða
og á menningarviðburði erlendis.
Sérstakar LUKKUFERÐIR á aðeins 100 kr.
Alþjóðlegt símakort:
VisaPhone símakort til notkunar erlendis.
Hagstæð greiðslukjör:
STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR hjá Flugleiðum og öllum
ferðaskrifstofum innan FÍF til 18. maí n.k. eða lengur,
skv, nánari tilkynningu síðar.
EKKERT FORFALLAGIALD, Far- og Guilkorthöfum
VISA er ekki skylt að greiða sérstakt forfallagjald í
pakkaferðum, enda er áþekk trygging innifalin í
fríðindum kortsins, annars 50% afsláttur.
Ýmisleg sérþjónusta:
ORLOFSVÖKTUN húsa og íbúða á sérkjörum,
fréttabréf, þjónustubæklingar, leiðarlýsingar o.fl.
Bakhlið Farkorts með litmynd af korthafa
FARKORT VISA
FRELSI TIL AÐ FERÐAST
ÆtBÚNADARBANKI
WlSI
USUNDS
Lt
andðbanki
slands
'mmmid
ÍSLANDSBANKI
USPARISJÓÐIRNIR
Höfðabakka 9, 112 Fteykjavík, sími 671700