Vikan


Vikan - 01.07.1993, Page 12

Vikan - 01.07.1993, Page 12
11 i mám fil Hlynur Halldórsson sker aöallega út í tré en hann vinnur einnig f járn. LISTASMIOJA OG í MIÐHÚSUM HJÁ HAGLEIKSFÓLKINU EDDU OG HLYNI Skammt utan við Egils- staðakauptún er bærinn Miðhús. Þar var búið hefðbundnu búi um aldir en nú hefur annars konar búskapur verið settur á oddinn. Bændur hafa á undanförnum árum orð- ið fyrir mikilli skerðingu og geta nú margir hverjir ekki framleitt eins mikið og þeir þyrftu til að framfleyta sér. Nábýli Miðhúsa við þéttbýlið á Egilsstöðum hefur hér einnig sitt að segja. Hjónin Hlynur Halldórsson og Edda Björnsdóttir búa í Mið- húsum ásamt foreldrum hans og bróður en faöir hans, Hall- dór Sigurösson, er landskunn- ur hagleiksmaður og hefur skorið úr tré margan hagleiks- gripinn um dagana. Hlynur á því ekki langt að sækja hæfi- leikana. Hafa munir þeirra dreifst um allt land og út fyrir landsteinana. Hlynur og Edda reka nú listmunaverkstæði og verslun í lítilli byggingu við hlið íbúð- arhússins. Þau hafa núoröið lifibrauð sitt eingöngu af smfð- inni en til jafns við búskapinn fyrst f stað. Þau hafa sniðið sér stakk eftir vexti, verslunin

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.