Vikan


Vikan - 01.07.1993, Page 47

Vikan - 01.07.1993, Page 47
 STÆRÐIR: Garn: Kolibri, 100% bómull, Lítil Miðstærð Stór grænt 6737: Mál: 700 750 800 g Yfirvídd: 107 115 123 cm Sídd: 58 60 62 cm Ermalengd: 44 46 48 cm ða 4. og jónfesta: 22 L og 28 umf. = 10 cm Bolur: Fitjið upp á p. nr. 2'k, 230-250-270 L. Prjónið stroff, 2 L slétt, 2 L brugðið, fram og til baka, 7 cm, en prjónið fyrstu og síðustu L alltaf slétt (- kantlykkjur). Skiptið yfir á p. nr. 3'k eða 4. Prjónið 2 umf. slétt prjón. Setjið merki 55-60-65 L frá köntum = hliðarmerki. Prjónið mynstur á eftirfarandi hátt: 1 L slétt (kantlykkja), mynstur I, mynstur II, 6-11-16 L slétt (= 1/2 framstykki), 6-11 16 L slétt, mynstur II, mynstur I, mynstur II, mynstur I, mynstur II, 6 11-16 L slétt (= bakstykki), 6-11-16 L slétt, mynstur II, mynstur I, 1 L slétt (kant- lykkja). Prjónið áfram þar til prjónlesið mælist 33-34-35 cm. Skiptið nú prjónlesinu um hlið- armerkin og prjónið bak- og framstykki hvort fyrir sig. Bakstykki: Prjónið þar til prjónlesið mælist stroff fram og til baka 7 cm og aukið jafnt út 9-9-13 L í síðustu umf. Skipt- ið yfir á p. nr. 3* 1/2eða 4. Fitjið upp 1 L (kantlykkja) í hvorri hlið. Prjónið á eftirfarandi hát: 1 L slétt (kant- lykkja), 0-0-2 L slétt, mynstur II, mynstur I, mynstur II, 0-0-2 L slétt, 1 L slétt (kantlykkja). Aukið út 1 L í byrjun og enda 4. hverrar umf. (innan við kantlykkjur), alls 21-23-26 sinnum og í 2. hverri umf. alls 7-6-3 sinnum. Prjónið nýju lykkjurnar sléttar. Þegar erm- in mælist 44-46-48 cm eru prjónaðar 2 umf. garðaprjón. Fellið af. GARNIÐ FÆST í VERSLUNINNI H0FI PÖNTUNARSÍMI 16764 Frágangur: Pressið prjónlesið varlega á röngunni. Saumið axlir saman frá réttunni, saumið í brugðnu L. Saumið ermar saman með aftursting, hafið 1 L saum- far. Saumið ermar í hand- veg frá réttunni, saumið í brugðnu L. Hálsmál: Prjónið upp úr háls- máli á p. nr. 2'h, 106-106-110 L. Prjónið stroff fram og til baka, 4 cm. Fellið af með sléttum og brugðnum L. Listi á vinstra framstykki: Prjónið upp af vinstra framstykki og kraga u.þ.b. 22 L af hverjum 10 cm. Prjónið stroff fram og til baka, 4 cm. Fellið af með sléttum og brugðn- um L. Prjónið upp á sama hátt af hægra framstykki en prjónið 7/8 hnappagöt, hvert yfir 3 L, eftir 2 cm. Hafið neðsta hnappagatið 2 cm frá brún og það efsta á miðju háls- stroffi, jafnið hinum niður á milli þessara. Varpið utan um hnappagötin og saumið hnappa á hægri listann. Heklaðir takkar á lista og í hálsmál: Heklið 1 fastalykkju í kantlykkju, *1 fastal. í hvora af sléttu lykkjunum tveimur í stroffi, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkju í fyrstu loftlykkjuna, hoppið yfir brugðnu lykkjurnar. Endurtakið frá * út umf. 55-57-59 cm. Hálsúrtaka: Fellið af 26-28-28 L fyrir miðju bakstykki. Prjónið hvora hlið fyrir sig og fellið af hálsmálsmegin í 2. hverri umf., 1 x 4-5-5 L, 1 x 2 L og 1 x 1 L. Prjónið þar til bakstykk- ið mælist 58-60-62 cm. Prjónið 2 umf. garða- prjón. Fellið af. Hægra framstykki: Prjónið þar til prjónlesið mælist 51 -53-55 cm. Hálsúrtaka: Fellið af 1 X 8-9-9 L og síðan hálsmálsmegin í 2. hverri umf., 1 X 3 L, 1 x 2 L og 4-5-5 x 1 L. Prjónið þar til stykkið mælist 58-60-62 cm. Prjónið 2 umf. garðaprjón. Fellið af. ýt-*- X . 'x; . ; . ; XXX. , . . X . x.xx. X u.. ■ i :x . , 'x! |x; . .' xíxx1 ';: 1x i . x.x.x. X x: x : ;x X: IX Xf X X X' . X :X,XiXl X X ;X —!— xr ' 1 i 'X ■ ,xi ;xi iX ;x! : xixx1 ; 'X . . X X.x. X, X Xj X -U XlxTx X X x;x|x ;xi x' jxT 'x x iXiXjX' Itpx r 'xlxp X X X X x' ' 'x ■ !x’ X! rx X 1 jx.xX I ix xxlx X X X! IX x’ ' . x "i ' 'x' 'x' 'x' ' ; XXX. r "x ; X XjX X X X xT ■ •X 1 L jx, 'Xi 1 ; . ! ;X'X)X' !_4 : ,x x,x:x -4X X ... Xi xixix X x:xix - • ■* ; f rX; ■ ; jXiXix: X 1 . i 4xjxX 4 X I ! x.x 1 I 1 í 1 1 iXjX X' X -TxjX x — \ —f- U-T 1 : |X ' : 1 IX!X X ; ;x ; 1 ! x‘xi>? X x' : ,x : 'X! X T i !x!x xt ;x 1 x,x X -Jx X x: ' ■ ' X 1 ' X X X i !x;x X! X x:x X .. x' X X ul 2< ^XJX X • ’x - : x !x' x. XI 1 'X:X rxf 'X XlXjX X XI X X xx'x'x X * : ' X ;x! ;X x x !x xjxr XiXj.. 1 'X j X.x,X X xi IX |x X 'hx ix?“ x x; ' tx1 X : : XXX; X X X XI ... x| T X ! x: ,x: IX L 4 iX >ÖXi . X ! IXIXÍX x, X; ;X, xi T ! *x rtÍTxhx! ~± iTxi X x' 2< . ' i 1X4X;X X' " 'Thx "T-f-r' 'rxi"" +""1 " r 'x XjX! . LLX , XXX J íXlJ 4 x,x,x“x!x‘x x x XIX.X, !X -= líxl*k Mynstur II Mynstur I Vinstra framstykki: Prjónið spegilmynd af hægra framstykki. Ermar: Fitjið upp á p. nr. 2'k, 48 L. Prjónið □ = slétt á réttunni, brugðið á röngunni H = brugðið á réttunni, slétt á röngunni 3 = setjið 2 L á hjálparp. fyrir aftan prjónlesið, prjónið 2 L slétt, prjónið L af hjálparp. slétt 13. TBL. 1993 VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.