Vikan - 01.07.1993, Side 48
SMASAGA
• •
EFTIR BJORGU
FINNSDÓTTUR
Iún haföi veriö gift og
búiö í sveit. Þó var hún
engin bóndakona,
öðru nær. Hún var heims-
dama - fram í fingurgóma -
og eyddi um efni fram.
Eftir skilnaðinn fluttist hún
til Reykjavíkur. Sonurinn varö
eftir í sveitinni hjá pabba sín-
um. Hún fór aö vinna í gesta-
móttöku á einu virtasta hóteli
borgarinnar.
Heima í sveitinni haföi hún
verið með gistiaöstöðu fyrir
feröamenn. Henni leiddist
túndran og útlendingar voru í
hennar augum mýkt og lauf-
skógar, svo framarlega sem
þeir voru ekki frá Færeyjum
eöa Grænlandi.
Hún var norræn yfirlitum,
hávaxin og grönn. Víst var
hún falleg, var meira aö
segja oftar en einu sinni boö-
iö aö taka þátt í fegurðar-
samkeppni - sem hún þáði
ekki. Já, víst var hún glæsi-
leg. Og þó hún væri aö nálg-
ast fertugt Ijómaði hún af
æskuþokka. En karlamálin,
þau voru í ólestri.
Hún var ekki fyrr komin
suöur en hún kynntist fráskild-
um manni sem hún fór fljót-
lega aö búa með.
Hann var svo mikill egóisti
aö þegar hún kom uppgefin
frá vinnu á laugardagskvöld-
um var hann búinn aö kaupa
sér lottómiða en ekki handa
fangið. Það gerði hún ekki.
Eigi aö síöur var hann mættur
í heimsókn til hennar að tveim
dögum liðnum. Hann haföi
haft uppi á heimilisfanginu
meö hjálp Hagstofunnar. Og
enn einn geðsjúklinginn hitti
hún í heimahúsi. Sá var spá-
maður en þar sem gestgjafinn
var vottur Jehóva gat hann
ekki spáö fyrir henni því það
voru engin spil til á þeim bæ.
Viku seinna bauð hún honum
heim í kaffi og meö’í og lét
hann spá. Og í spilunum sá
hann „karlmann og leyndar-
mál“.
Eftir þetta spádómskvöld
hefur síminn ekki stoppað, sá
geðveiki ætlaði að melda sig í
heimsókn og alltaf hefur hún
verið á útleið eða verið með
gesti eða því um líkt.
Þetta með karlmanninn og
leyndarmálið, það var sann-
leikur. Hún átti nefnilega elsk-
huga og sá var ekki geðveikur
en hann var giftur. Það var
leyndarmálið!
Hann var svo yndislegur,
það eitt að heyra röddina
hans í síma var nautn. Hann
var allur svo fallegur eins og
kvikmyndastjarna. Það var
hann líka, hafði leikið í kvik-
mynd í sjónvarpsauglýsingu.
ert eina mannbæra konan.“
Þá var hún stolt, þegar hann
sagði þetta.
Hún var samt hvorki stolt
né ánægð þegar hún bað
hann að eyða með sér sumar-
fríinu í sumarbústaðnum
hennar uppi í Grímsnesi. Það
gat hann ekki, hann gat ekki
eytt með henni sumarfríinu.
Það gerði hann með eiginkon-
unni.
Hún eyddi því sumarfríinu
með Sigga litla syni sínum,
pabba og ástkonu hans,
henni Ástu. Hún átti engan
eiginmann, hún Ásta.
En hann stalst stundum til
að fara með henni upp í sum-
arbústað nótt og nótt.
Á Þorláksmessu kom hann
með jólagjöfina til hennar,
ósvikna Chanel-silkislæðu,
takk fyrir. Þá var hún stolt,
hann gaf nú ekki ástkonu
sinni neitt rusl!
Pabbi hennar og Ásta
eyddu jólunum á Kanaríeyj-
um. Siggi litli eyddi sínum jól-
um í sveitinni með pabba sín-
um og ráðskonunni.
Hann eyddi jólunum sínum
í faðmi fjölskyldunnar sem
samanstóö af eiginkonunni,
kettinum Brandi og pabba
gamla.
Ó, því var allt svo ömurlegt
á íslandi?
Hún skildi eftir tiu ára
hjónaband og eitt barn, átta
ára gamalt piltbarn. Áður
hafði hún verið trúlofuö en
hún sleit trúlofuninni því hann
var geðveikur og át nú upp úr
öskutunnum!
Já, þessi karlamál hennar
voru með ólíkindum.
Það var líkast því að karl-
menn sem voru heilbrigðir á
geði væru ekki á hverju strái,
alla vega urðu þeir ekki á vegi
hennar. Svo mikið var víst.
Eiginmaður hennar var lítill
bóndi í öllum skilningi þess
orðs, kom sér aldrei aö verki
og mjólkaði ekki kýrnar fyrr en
mjólkin var farin að súrna í
þeim. Hún haföi þó alltaf reynt
að halda á spöðunum og nú
geröi ráðskonan hans og hjá-
svæfan sjálfsagt það sama.
Af hverju hún var svona
mikil ólánsmanneskja í karla-
málum skildi hún aldrei.
henni. Oft keypti hann sér líka
popp og kók en aldrei handa
henni. Og hún gafst upp á
egóistanum sínum. Hún skildi
aldrei í því hvernig hann hafði
komist upp með allan þennan
egóisma, hann sem hafði ver-
ið giftur frá átján ára aldri.
Nei, hún komst aldrei til botns
í því. Hún var alla vega södd
eftir fjögurra ára sambúð og
varð tíðrætt um að hún hefði
kastaö perlum fyrir svín, því
hún var hrifin af kvikindinu og
lagði allt í sölurnar fyrir hann
- var veitandinn, hann þiggj-
andinn.
Eftir sambúðarslitin urðu
ýmsir aðgangsharðir karlgeö-
sjúklingar á vegi hennar. Hún
hafði eitthvert kynngimagnað
aðdráttarafl gagnvart slíkum
mönnum. Einum þeirra vildi
hún ekki gefa upp símanúm-
erið sitt en þá hringdi hann
bara í vinnuna og bað kurteis-
lega um heimasíma Hafþóru.
Annar bað hana um heimilis-
En hann var giftur og hann
var alltaf að stelast, stelast til
aö hitta hana og það vissi hún
og þau bæði.
Aldrei mátti hún hringja í
hann, þá yröi frúin hans brjál-
uð og gæti komist að öllu
saman.
„Ekki hringja heim, ég skal
heldur hringja í þig,“ var hann
vanur aö segja.
Hún fílaði sig eins og
strengjabrúða þegar hann
sagði þetta. „Ég skil,“ sagði
hún og það vottaði fyrir háði í
röddinni. „Þú verður að passa
upp á hjónabandið." Honum
sárnaði þessi athugasemd
hennar.
Þrátt fyrir þetta var hún stolt
af þessu ástarsambandi.
Einu sinni sem oftar kom
hann fullur heim til hennar eft-
ir kokkteilboð. Þá sagðist
hann ekki hafa getað þverfót-
að fyrir konum sem vildu
leggjast undir hann....En þú,
Hafþóra, þú ert mannbær. Þú
En hún, hún eyddi sínum
jólum með Chanel-silkislæð-
unni sinni ósviknu.
Um áramótin var Siggi litli
hjá henni. Þau skutu upp flug-
eldum og sveipuð Chanel-
silkislæðunni sinni ósviknu
kvaddi hún gamla árið ásamt
syni sínum.
Annan dag janúarmánaðar
kom hann til hennar og sam-
an fögnuðu þau nýju ári,
þökkuðu hvort öðru fyrir
gamla árið og auðvitað skál-
uðu þau saman í kampavíni.
En þau skáluðu líka oft fyrir
hvunndeginum því hann var
alkóhólisti og það var Hafþóra
líka.
Einu sinni bauð hún honum
í lambalæri sem hún mat-
reiddi samkvæmt uppskrift
kokksins á hótelinu. Daginn
eftir í vinnunni spurði kokkur-
inn hvernig tekist hefði til með
lambasteikina?
Hún mundi eftir að hafa sett
fatið með lambalærinu á borð-
48 VIKAN 13.TBL. 1993