Vikan


Vikan - 01.07.1993, Qupperneq 49

Vikan - 01.07.1993, Qupperneq 49
iö ásamt rauðvíninu og kon- íakinu sem hann haföi komið meö. Þau hlutu aö hafa átt ánægjulega kvöldstund yfir kertaljósi og koníaki og hlutu líka aö hafa borðað lambalær- iö því þegar hún vaknaði morguninn eftir blasti við henni skiniö beinið á boröinu. „Jú, uppskriftin var frábær, þakka þér fyrir, aldeilis del- issjús." Einn morguninn hringdi Gústa frænka í hana. Henni var mikið niöri fyrir. „Þú komst aldrei í gærkvöldi eins og þú talaöir um og ég sem beið eft- ir þér meö rjómapönnukökur." Hún kom af fjöllum. „Mér þykir þaö leitt, Gústa mín. Ég var svo slæm í höfö- inu aö ég hætti við að koma." Henni fannst ótækt að segja Gústu frænku aö hún heföi ekki munað eftir þessu, verið í „black-outi" - slíkt mundi Gústa frænka ekki skilja. Hún var of gömul til að skilja alkóhólisma og þau mál. Það var Ásta, ástkona pabba, sem hvatti hana til að hætta drykkju. „Á ég að hætta að drekka!" hrópaði Hafþóra. Hún hugsaði sig um stundarkorn og sagði svo: „En þá gerast engin ævintýri!" Um vorið fór hún í áfengis- meðferð. Amma hennar hafði líka verið fyllibytta, það voru alkóhólistar kallaðir í gamla daga. Ömmu þótti nóg um drykkju sína þegar vinkona hennar, hún Ingunn, hafði hitt hana í dentíð daginn eftir sautjánd- ann og sagt við hana: „Ekki varstu nú sérlega leidílæk í gær, frú Þuríður - með hatt- inn skakkan og skældan á höfðinu og faldinn nið'rundan kápunni." Við þessi tíðindi barði amma hnefanum í sveins- stykkið hans afa sáluga svo borðið fór í mask og öskraði: „Ég er hætt að drekka!" Hún jafnaði sig í hendinni og upp frá þeirri stundu varð amma arríg og edrú. Hafþóra trúði á nútíma meðhöndlun á alkóhólisma og í áfengismeðferð var hún komin til að læra að lifa lífinu upp á nýtt. „Hvenær heldur þú, Haf- þóra mín, að þú finnir draumaprinsinn á hvíta hest- inum þegar þú ert alltaf að hitta þann sem tvímennir á þeim jarpa?" Það var Björn ráðgjafi sem sagði þetta við hana. Svo ráðlagði hann henni að fara í karlabindindi í eitt ár. í júlímánuði útskrifaðist hún. Hún var rétt komin inn úr dyrunum og nýfarin úr káp- unni þegar síminn hringdi. Það var hann og hann spurði hana hvernig hefði verið í meðferðinni. „Það var ágætt," sagði hún og dró djúpt andann. „Mér er ráðlagt að fara í karlabindindi í eitt ár.“ „I karlabindindi í eitt ár!“ sagði hann og hló. „Já - og að þeim tíma liðn- um ætla ég að ná mér í karl- mann sem getur eytt með mér sumarfríinu sínu.“ „Þú hefur verið heilaþvegin í meðferðinni - þú ert greini- lega bergnumin. Ætlar þú svo að lifa lífinu með huldufólki og tröllum?" Hann var bæði hissa og reiður. „Hefur þú ekki fram að þessu verið sjálfur huldumað- urinn í mínu lífi?“ Háðið leyndi sér ekki í röddinni. Að ári liðnu og eins árs edrúmennsku og karlabindindi bjóst hún við að hann mundi birtast eða hringja - en hvor- ugt gerðist. Og enn á ný fór hún á stúf- ana í karlmannsleit. □ 13.TBL. 1993 VIKAN 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.