Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 66

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 66
 : Sigurjón Sighvatsson. - Myndir Propaganda voru seldar undir nafni Manifesto á AFM. Hvernig stóð á því? „Manifesto er fyrirtæki sem einbeitir sér aö sölu á kvik- myndum en viö stofnuðum það í félagi viö Polygram og Working Title Films fyrir þrem- ur árum. Þangaö til höföu önnur fyrirtæki í svipuðum dúr og Manifesto séö um söluna fyrir okkur á AFM. Þegar Polygram keypti Propaganda fylgdi Manifesto meö í kaup- unum. Staöan í dag er sú aö viö Steve Colin erum fram- kvæmdastjórar Propaganda og framleiðendur á myndum fyrirtækisins en ekki eigendur þess. Helstu myndirnar, sem viö vorum meö á AFM, voru Kali- fornia og Dream Lover. Brad Pitt úr Thelma and Louise og Robert Redford myndinni River Runs Trough It fer meö aðalhlutverkið í Kalifornia á móti Juliette Lewis sem var til- nefnd til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Cape Fear og við sáum síöast í mynd Woody Allen, Husbands and Wifes. Þetta er mjög sérstök road movie og ferðast þau í félagi viö annað par yfir þver Bandaríkin til Kaliforníu. Dream Lover skrifaöi og leikstýrði Nicholas Kazan sem samdi handritið aö Reversal of Fortune meö Jeromy Irons og Glen Close. Þetta er tryllir sem segir frá manni sem er nýskilinn og í leit aö hinum fullkomna maka. Hann finnur síöan fullkomna eiginkonu - eöa svo heldur hann. James Spader (Sex Lies and Vid- eotape, White Palace, Story- ville) fer meö aðalhlutverkið á móti Madchen Amick sem lék þjónustustúlkuna í Twin Peaks þáttunum. Báöar þess- ar myndir eru í lokavinnslu en ég hef trú á aö þær eigi eftir aö gera þaö gott. Af öðrum myndum sem eru á döfinni hjá okkur má nefna Lights Out meö Lisu Bonet og Michael Madsen, og Red Rock West meö Dennis Hopper og Nicolas Cage.“ Kvikmyndahátíöin í Cann- es er næsti liður á dag- skránni í heimi kvikmynda- viðskiptanna. Þaöan berst leikurinn til Mílanó og loks til Kyrrahafsstrandar Kaliforníu aö ári. Þannig er hringrásin í þessum bransa og viö mun- um fylgjast náiö meö fra. vindunni. En væri ekki hu anlegt aö skjóta inn í kaup- stefnu af þessu tagi á íslandi. Menn hafa látið sér detta margt vitlausara í hug í leit aö nýjum tekjumöguleikum fyrir íslendinga. Þaö er í það minnstá Ijóst aö hér eru á ferðinni aöilar sem ráöa yfir meira fjármagni en flestir þeir feröamenn er sækja okku heim og kvikmyndahúsin og hótelin eru þegar til staöar á Fróni. ö J á 66 VIKAN 13. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.