Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 16

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 16
• •UÍlÍr Grænlita karfan var máluö áöur en blóma mynstriö var límt á hana og slaufan fest á haldiö. nákvæmlega út úr efninu svo hvergi sjái í bakgrunninn, hvorki utan með blómunum né milli þeirra. Þessu næst er efnið Mod Podge borið á bak- hlið útklipptu blómanna og loks eru þau lögð á körfuna sem skreyta á og þeim þrýst niður með rökum klút eða svampi. Eigi að mála körfuna alla eða að hluta til er það gert með Folk Art-litum áður en mynstrið er límt á hana en þegar því er lokið er úðað yfir Þaö hefur löng- um verió vin- sælt aö silfra ungbarnaskó. Nú má postu- línsgera þá í staðinn. Þaö mætti meira aö segja taka fyrstu hekluóu eóa prjónuóu hosur barnsins, gera þær eilífar meó sömu aö- feró og beitt er vió postulíns- blómín og jafn- vel skreyta á eftir meó blómum. Rósum skreytt karfa. mynstur og körfu með sér- stöku glæru lakki með miklum gljáa. Auðvitað er einnig hægt að hafa körfuna í náttúruleg- um lit og þá er hún aðeins glærlökkuð (lokin eins og fyrr er lýst. HARÐAR SLAUFUR Hörðu slaufurnar eru ekki hnýttar eins og venjulegar slaufur. Þær eru búnar til úr efnisrenningum eða borðum. Sé notað efni verður að hafa renninginn helmingi breiðari en endanleg breidd hans verður í slaufunni því renning- arnir eru brotnir saman eftir endilöngu og brúnir efnisins látnar mætast á bakhlið borð- ans. Þessu næst er efnið Stiffy borið beggja megin á renninginn, hann brotinn sam- an og látinn þorna í um það bil 40 mínútur. Eftir það er hægt að forma slaufuna eins og hver vill. Fullformaðar og þurrar slaufur eru auðvelt að líma á til dæmis körfuna með Mod Podge eins og blóma- mynstrið. Einnig má nota föndurlím eða eitthvert annað gott lím. POSTULÍNSBLÓM Gerð postulínsblómanna er ekki síður einföld. Notuð eru silkiblóm eða samsvarandi skraut. Ekki er hægt, svo vel fari, að nota blóm úr plast- eða gúmmíefnum, þar sem þau draga ekki í sig vökvann sem notaður er eins og silki- blómin gera. Þau er líka hægt að beygja og klessa saman eftir meðferðina og er því hætta á að húðin flagni eða springi af. Silkiblómagreinarnar eru klipptar niður. Best er að byrja á blöðunum og taka síðan fyr- ir blómin. Hvort tveggja er hjúpað með eða vætt í svokölluðu Petal Procelain og svo lagt á körfuna eða hlutinn sem skreyta á. Blómin eru um sex tíma að harðna. Hægt er að láta hér staðar numið en flestum finnst fallegra að lita blómin og lakka. Þau eru þá fyrst úðuð með lituðu lakki og síðan máluð með Folk Art-lit- unum. Þegar þessu er lokið er úðað yfir með glæru lakki en einnig er til lakk sem gefur skelplötu- eða perlumóður- áferð þegar það er komið á hlutinn. Postulfnsblómin má líma á körfur, kassa, postulínskrúsir, vasa, dýr eða kertastjaka - hvað eina sem ykkur dettur í hug. Möguleikarnir eru óenda- legir, hugmyndaflugið eitt set- ur takmörk. □ 1Ó VIKAN 24. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.