Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 51

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 51
Cecil og Elizabeth hlupu bæöi aö þessum staö þar sem sprengjan sprakk á Shankill Road 23. október síöastliðinn og varð tíu manns aö bana. Jafnskjótt og blómahafið var fjarlægt byrjaöi fólk aö leggja nýja blómvendi til aó heiöra minningu saklausra fórnarlamba þessa mis- kunnarlausa stríós og haturs. Lögreglustöóvarnar í Belfast og annars staóar á Noróur-írlandi eru ekki aólaóandi byggingar. Þær eru rammgeröar og vel afgirtar enda vinsælt skotmark írska lýóveldishersins. Hann komst að því skömmu síðar að hún var ein af þeim látnu.“ SAMÚÐ MEÐ SAK- LAUSUM KAÞÓLIKKUM Þau svara bæði neitandi þeg- ar þau eru spurð hvort þau beri hatur í garð kaþólikka. „Við höfum samúð með sak- lausum kaþólikkum og vitum að þeir eiga líka um sárt að binda en það eru hryðjuverka- mennirnir, IRA, sem hafa gert líf okkar eins og það er. Þetta eru bastarðar." LÍFIÐ GENGUR SINN VANAGANG Að þessum orðum slepptum berast skothljóð frá götunni, fyrst lágvær, svo eins og sprengja springi og undirrituð hrekkur í kút. Cecil og Eliza- beth hlæja hins vegar góðlát- lega að taugaveikluninni, greinilega þjálfuð í að greina á milli þess sem er alvara og leikur. Um leið og þau gera grín að taugaveiklun gestsins útskýra þau að þetta séu krakkarnir í hverfinu að leika sér með knallettur og flugelda fyrir hrekkjavökuna sem er næsta dag. Erfitt er að ímynda sér hvemig hægt er að venjast þessum harða heimi. Elizabeth og Cecil yppta öxlum og segja: „Lífið verður að halda áfram. Maður getur ekki verið upptek- inn af þessu allar stundir. Við höldum okkar jól og páska, gerum okkur glaðan dag til að lífga upp á hversdagsleikann rétt eins og allir aðrir. Maður vonar bara að það komi ekki að manni sjálfum. □ 24.TBL. 1993 VIKAN 51 VIKAN Á VETTVANGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.