Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 98

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 98
MATREIÐS Nýir eftirlætisréttir, mat- reiðsluklúbbur Vöku Helgafells, hefur farið vel af stað því að meðlimir eru orðnir um sautján þúsund þó svo að klúbburinn sé nýr af nálinni. Starfsemin byggist á því að í hverjum mánuði fá félagar sendar uppskriftir á spjöldum sem síðan er komið fyrir í sér- stakri möppu. Jafnframt fylgir ávallt fréttabréf klúbbsins sem er í sama broti. Vandað er til prentunar og frágangs spjaldanna - sem og þess sem þau hafa að geyma. Allir réttir eru sérstak- lega eldaðir fyrir myndatöku hverju sinni. Björg Sigurðar- dóttir er ritstjóri uppskriftanna sem Hörður Héðinsson mat- reiðslumeistari gerir að raun- veruleika áður en Guðmundur Ingólfsson smellir af þeim myndum. Jóhanna Vigdis Hjaltadóttir er ritstjóri klúbbritsins. Hún var spurð að því hverja hún teldi aðalástæðuna fyrir vel- gengni klúbbsins: „Uppskrift- irnar okkar eru miðaðar við fs- lenskar aðstæður og við leggjum ríka áheislu á að hrá- efnið sé auðfengið í flestum verslunum hvar sem er á landinu. Á dögunum talaði ég við konu í Búðardal sem MEÐLIMIR ORÐNIR 17000 kvaðst vera mjög ánægð með klúbbinn - eins og nánast allir þeir sem við höfum talað við. Hún sagði mér að hún hefði fengið allt hráefni f réttina sem hún hefði matreitt að okkar hætfi - en í Búðardal er aðeins ein verslun, Kaup- félagið. Til þess að geta fylgst með viðbrögðum klúbbfélaga hverju sinni hringjum við í stóran hóp þeirra eftir að þeir hafa fengið pakkann sendan. Með því móti fáum við at- hugasemdir þeirra ef einhverj- ar eru og fréttum af því hvern- ig þeim líkar. Við bjóðum fólki einnig að hringja í þjónustu- sfmann okkar og gera þeir það óspart til að fá góð ráð. Ef meirihluti þeirra sem við tölum við hefur orð á því að við þyrftum til dæmis að hafa meira um fiskrétti eða brauð- bakstur þá tökum við auðvitað tillit til þess.“ í hverjum mánuði hefur ýmis starfsemi verið á vegum matreiðsluklúbbsins og hafa vín- og kaffikvöldin verið vin- sæl en þau hafa verið haldin í Reykjavík, Njarðvíkum, á Sel- fossi, Akureyri og Húsavík. Loks má geta þess að klúbb- félögum eru boðin afsláttar- kjör á vörum og þjónustu í fjölmörgum verslunum og veitingastöðum um allt land. □ rangur samstarfs sælgætisgerðarinnar ^^^^Freyju og Emmess ís- gerðarinnar hefur nú litið dagsins Ijós í formi ís-staursins sem kom á markað- inn fyrir skömmu. Forráðamenn beggja fyrirtækjanna líta á þessa samvinnu sem mjög jákvæða og segjast þess fullvissir að hún styrki fyrirtækin og framleiðslu þeirra í sessi. Samstarfinu er þannig hátfað að Freyja framleiðir kexið, hefur hönd í bagga með súkkulaðihjúpnum auk þess sem Freyja kom mjög við sögu við hönnun umbúð- anna. Emmess annast að sjálfsögðu ísgerðina og end- anlegan frágang vörunnar sem hefur fengið mjög góðar undirtektir. □ UÚFFENGAR UIÐBEININGAR Ut hefur verið gefin myndbandsspóla á vegum Heklu hf. Þar er að finna hagnýtar ábend- ingar og ráðleggingar um notkun matvinnsluvéla. Auk þess eru á myndbandinu sex Ijúffengar uppskriftir. Margir eigendur slíkra véla kunna ekki að nota þær sem skyldi og gera sér ekki fulla grein fyrir hinni miklu fjölhæfni þeirra við hvers konar matar- gerð. Á myndbandinu er útskýrt hvernig nýta má þessi þarfa- þing á sem hagnýtastan hátt. Með einföldum uppskriftum eru grundvallaratriði útskýrð og fjölmargar góðar ábend- ingar gefnar. Frumgerð myndbandsins er bresk og annast einn af fremstu matreiðslumeisturum Breta, Michael Barry, sýni- kennsluna. Myndbandið er talsett á ís- lensku og fæst í raftækja- verslunum um allt land. □ 98 VIKAN 24. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.