Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 30

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 30
AFÞREYING VÍKINGAKORTIN • VÍKINGAKORTIN • VÍKINGAKORTIN • VÍKINGAKORTIN Ahugi fólks á hvers kyns spáspilum hefur margfald- ast á undanförnum árum. Sá áhugi tengist ekki einungis því aö spá fyrir aöra heldur hafa spáspilin í auknum mæli fengiö það hlutverk að vera þeim til leiö- beiningar sem stunda sjálfsraekt. Á erfiðum stundum eöa þegar breytingar eru framundan dregur fólk gjarnan eitt eöa fleiri spil til aö sjá hvaöa leiöbeiningar eru fá- anlegar. Sumir hafa tamiö sér aö draga daglega spil til aö sjá hvaöa lærdóm dagurinn feli í sér, aörir draga sjaldnar. Hingaö til hafa öll þau spáspil sem fáanleg eru á íslandi veriö af erlendum toga en nú eru komin út fyrstu íslensku spáspilin, VÍK- INGAKORTIN. Af því tilefni tók Vikan höfund kortanna og meö- fylgjandi bókar, Guörúnu G. Bergmann, tali og einnig lista- manninn sem teiknaöi myndirnar á kortin, Ólaf Gunnar Guölaugs- son. „Spáspil hjálpa manni oft aö sjá hlutina frá ööru sjónarhorni og stundum er þaö allt sem þarf til aö komast út úr þeim þrengingum lífsins sem maður hefur sjálfur komiö sér í,“ segir Guðrún um leið og hún stokkar víkingakortin. „Víkingakortin eru ætluö öllum, hvort sem um er að ræöa fólk sem er i andlegri sjálfsrækt eöa einungis forvitni. Mér finnst þau fyrst og fremst þjóöleg þar sem þau eru unnin upp úr okkar and- legu hefö en þau eru líka falleg og myndirnar á þeim eru talandi dæmi úr sögu okkar,“ segir Guö- rún. - Hver var kveikjan að þessum spáspilum? „Hún myndaöist einhvers staö- ar í minni andlegu leit en fékk á sig sterkari mynd þegar ég fór í útisetu (vision quest) hjá Lakota- indíánunum, vinum mínum, fyrir rúmlega tveimur árum. Þá kynnt- ist ég af eigin raun andlegum heföum þeirra og ósjálfrátt fór ég aö bera þær saman viö þær and- legu hefðir sem víkingarnir, for- feöur okkar, liföu samkvæmt. Viö heimkomuna hélt ég þessum samanburöi áfram og eftir því sem ég las meira og læröi aö horfa í gegnum oröin með innsæi minu og sá merkinguna á bak viö þau sá ég hversu líkar andlegar hefðir víkinganna voru þeim and- legu hefðum sem indíánarnir stunduöu og eru aö endurvekja hjá sér um þessar mundir. Hjá þeim eru sterkir dulrænir einstak- lingar kallaðir shamanar en hjá víkingunum voru slíkir menn kall- aðir seiðmenn og seiökonur. Þaö er ekki víst aö allir séu sammála þessari túlkun minni en ég byggi hana á því aö ég lít á málið frá öðru sjónarhorni. Ég horfi á þær fáu lýsingar sem til eru í gegnum innsæisvitund mína og þá þekkingu sem ég hef á shamanisma eöa seiðmenningu, eins og ég kýs aö kalla hana á ís- lensku. Seiöur er ekki galdur, þó kirkjan og óupplýstir einstaklingar fortíðarinnar hafi vissulega kallaö hann galdur. Seiöurinn getur ver- iö sterkur og virkað ógnvekjandi ef fólk skilur ekki aöferöir hans en seiðmenning er einungis aöferö sem notuð er til aö feröast til ann- arra vitundarsviöa, annarra vidda og leita upplýsinga á þeim. Þetta stunduöu einstaklingar meö dul- ræna hæfileika meöal víkinganna og gamla andlega heföin þeirra er enn til staöar í landinu sjálfu, i hinum ýmsu helgu stööum þess. Viö þurfum einungis aö nota inn- sæi okkar til aö setja okkur í sam- band viö hana. Viö höfum gjarn- an leitað út fyrir landsteinana en þurfum þess ekki. Allt sem viö leitum eftir er hér, beint fyrir fram- an nefiö á okkur. Þegar ég var búin aö kafa svona djúpt i andlegt líf víking- anna og landnemanna hér lang- aði mig til aö tengja gömlu hefö- irnar við þá andlegu vinnu sem vaknandi íslendingar eru aö vinna núna. Mér fannst aö meö spáspilum gæti ég bæöi endur- vakið þessa hefö og einnig nýtt hana til aukins þroska. Þar að auki vantaði alveg íslensk spáspil og mér fannst kjöriö aö sameina þetta tvennt." - Hvernig vannstu aö upp- byggingu spilanna? „Eg settist niður einn laugar- dag i febrúar síðastliðnum, tengdi mig viö innsæisvitund mína og æðri leiðbeinendur og mótaöi mér hugmyndir og geröi skissur aö þrjátíu og tveimur kortum. Hugmyndir kortanna koma úr daglegu og andlegu lífi víking- anna. Textinn með hverju korti er í þremur hlutum. I fyrsta hluta kemur fram merking myndarinn- ar í lífi víkinganna. Viö skulum hafa þaö hugfast að þeir liföu hér fyrir rúmlega þúsund árum og bjuggu við allt aðra orkutíðni í alheíminum en viö. i öðrum og þriðja hluta textans er notaö líkingamál og höföað til þess hvernig hinn and- legi víkingur nútímans, sem herjar á innri sviö vitundarinnar, getur notfært sér korfin til að auka þroska sinn VIÐTAL: ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON NÝ RAMMÍSLENSK SPÁSPII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.