Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 63

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 63
Portvíni, maltöli og sinnepi bætt út í. Vatni eða soði hellt út í og soðið við hægan hita í um það bil 35 mínútur. Þegar 30 mínútur eru eftir af steikingartíma fuglsins eru 3 bollar af soðinu úr pottinum settir í ofnskúffuna. Þegar kalkúnninn er fullsteiktur er safinn úr skúffunni síaður út í pottinn. Sósan er jöfnuð og bragðbætt eftir smekk. Kartöfluaratín: Fyrir 10 manns. 1.5 kq hráar, stórar, afhvddar kartðflur 1 fínt saxaður laukur 1 fínt söxuð paprika salt, mulinn svartur pipar ferskt saxað timian 1/2 I rjómi rifinn ostur (t.d. parmesan) Skerið kartöflurnar í u.þ.b. hálfs sm þykkar sneiðar. Skolið þær og þerrið vel. Sett í smurt eldfast mót ásamt lauk, papriku og kryddi. Rjómanum er því næst hellt yfir. Bakað í u.þ.b. 45 mínútur við 200 gráða hita. Ostinum er stráð yfir þegar kartöflurnar eru um það bil tilbúnar. Ávaxtasalat: Fvrir 10 manns. 2 dósir sýrður rjómi 2 dl léttbevttur riómi 1 tsk. sítrónusafi 3-4 msk. svkur 1-2 msk. Grand Marnier líkjör 3 fínt söxuð epli 3 ferskar perur, fínt saxaðar 30 vínber, u.þ.b., klofin og steinalaus 1 pk. burrkaðar, fínt skornar qráffkiur Blandið þeytta rjómanum út í sýrða rjómann. Bragðbætið með sítrónu, sykri og Grand Marnier. Blandið ávöxtunum út í. Skreytið með til dæmis jarðarberjum og myntublöðum. 24.TBL. 1993 VIKAN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.