Vikan


Vikan - 02.12.1993, Side 63

Vikan - 02.12.1993, Side 63
Portvíni, maltöli og sinnepi bætt út í. Vatni eða soði hellt út í og soðið við hægan hita í um það bil 35 mínútur. Þegar 30 mínútur eru eftir af steikingartíma fuglsins eru 3 bollar af soðinu úr pottinum settir í ofnskúffuna. Þegar kalkúnninn er fullsteiktur er safinn úr skúffunni síaður út í pottinn. Sósan er jöfnuð og bragðbætt eftir smekk. Kartöfluaratín: Fyrir 10 manns. 1.5 kq hráar, stórar, afhvddar kartðflur 1 fínt saxaður laukur 1 fínt söxuð paprika salt, mulinn svartur pipar ferskt saxað timian 1/2 I rjómi rifinn ostur (t.d. parmesan) Skerið kartöflurnar í u.þ.b. hálfs sm þykkar sneiðar. Skolið þær og þerrið vel. Sett í smurt eldfast mót ásamt lauk, papriku og kryddi. Rjómanum er því næst hellt yfir. Bakað í u.þ.b. 45 mínútur við 200 gráða hita. Ostinum er stráð yfir þegar kartöflurnar eru um það bil tilbúnar. Ávaxtasalat: Fvrir 10 manns. 2 dósir sýrður rjómi 2 dl léttbevttur riómi 1 tsk. sítrónusafi 3-4 msk. svkur 1-2 msk. Grand Marnier líkjör 3 fínt söxuð epli 3 ferskar perur, fínt saxaðar 30 vínber, u.þ.b., klofin og steinalaus 1 pk. burrkaðar, fínt skornar qráffkiur Blandið þeytta rjómanum út í sýrða rjómann. Bragðbætið með sítrónu, sykri og Grand Marnier. Blandið ávöxtunum út í. Skreytið með til dæmis jarðarberjum og myntublöðum. 24.TBL. 1993 VIKAN 63

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.