Vikan


Vikan - 01.08.1994, Qupperneq 12

Vikan - 01.08.1994, Qupperneq 12
LitameAferðin á að hjálpa sjúklingunum að finna sömu ró innra meö sér og litirnir hafa til að bera. Þeir eru hvattir til að mála slétta og fellda fleti. Ef þeir fá aö tjá sig frjálst koma hvassir tindar úr sálarlífinu strax í Ijós. Tónmeöferö á að stuðla að innra jafnvægi sjúkl- inganna. 1 2 VIKAN 6. TBL. 1994 heiðskíru lofti.“ I lítilli bók um læknismeðferðirnar á Lúkas- sjúkraheimilinu segir: „Krabbi er brosið sem ekki var bros- að og tárið sem ekki var grátið.“ Sjúklingarnir borða morg- unverð í herbergjum sínum en hádegis- og kvöldverð sameiginlega. Það er borin fram grænmetisfæða en þeir, sem eru háðir kjötmeti, geta fengið það einu sinni eða tvisvar í viku og borða þá uppi á herbergi. „Mann langar ekki í kjöt ef maður hugsar um hvernig farið er með dýrin,“ sagði frú Krazer, ritari yfirlæknisins. „Og hver hefur lyst á fiski upp úr haf- inu, ruslatunnu alheimsins?" Hún flutti borðbæn úr rit- um Rudolfs Steiner fyrir há- degisverðinn. Ætiþistilssúpa og ofnréttur með osti og soðnu spínati voru í matinn. Sjúklingunum er raðað niður í ný sæti í hverjum matmáls- tíma. Þannig kynnast þeir fleirum. Það er ekki ætlast til þess að þeir tali um sjúkdóm sinn við matarborðið. Frú Krazer og gestur úr kirkju- samfélagi Rudolfs Steiner sögðu sögur af stálhraust- um, háöldruðum ættingjum sínum og sjúklingarnir hlýddu hljóðir á. Flestir þeirra eru Sviss- lendingar eða Þjóðverjar. Þó koma sjúklingar á Lúkas- sjúkraheimilið úr öllum heimshornum. Þýska sjúkrasamlagið borgar fyrir meðferðina þar en það hefur undanfarið reynst æ erfiðara að sannfæra svissnesku tryggingarnar um að með- ferð á Lúkas-sjúkraheimilinu sé nauðsynleg. Þær eru að spara og borga frekar hefð- bundnar lækningar. íslenska ríkið borgar ekki dvöl á sjúkraheimilum erlendis, samkvæmt upplýsingum T ryggingastofnunarinnar. Dvöl með læknismeðferð- um kostar 15.000,- til 32.000,- ísl. krónur á dag á Lúkas-sjúkraheimilinu eftir því hvernig herbergi er val- ið. Þar er hvorki útvarp né sjónvarp til að spilla friðnum en sjúklingar geta litið í dag- blöð í setustofunni. Öll her- bergin eru yfirleitt upptekin. Þeir, sem hafa krabbamein á byrjunarstigi, hafa for- gang. Líkurnar á að hægt sé að hjálpa þeim eru meiri en hjá þeim sem eru langt leiddir. □
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.