Vikan


Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 46

Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 46
HEIÐURSFOLK Fjöi- sP'la a skemmtunum. Mér skyida finnst það gaman, hef svo Ásdís- gaman af fólki. Það mikil- af.er vægasta í lífinu finnst mér mynd- vera að el9a 9oða fjolskyldu arleg. og vini. Ásdís og maður hennar, Jón Gústi, byggðu upp eyði- býlið Steinadal þegar þau voru ung og þar uxu börnin þeirra úr grasi. „Við eigum sjö uppkomin börn og níu barnabörn svo oft er glatt á hjalla. Ég, ásamt nokkrum barna minna, tökum þátt f starfi leikfélags Hólmavíkur og er það alveg einstaklega skemmtilegt og gefandi. Eg er nú ekki heimsins besti leikari og það er vegna þess að ég skemmti mér svo vel á meðan á sýningu stendur að mér hættir til að gleyma text- anum fulloft og hafa hvíslar- arnir mikið að gera þegar ég er í hlutverki hjá þeim. Mest tek ég að mér að dútla við tónlist fyrir félagið og taka þátt í félagsstarfi þess og fæ ég mikla útrás í þessu starfi." Ásdís er hógvær og vill ekki gera mikið úr hæfileik- um sínum. Hún segist vera „fúskari" og vasast í mörgu. Hún les mikið, spilar á gítar og er listakokkur. Ljóð eftir hana hafa birst í Lesbók Morgunblaðsins og auk þess fæst hún við að mála. Hún skreytti bæinn sinn Steinadal á sínum tíma og hún málar beint á veggi í litla húsinu sínu á Hólmavík en hún keypti það, þegar yngstu börnin þurftu að fara í skóla á Hólmavík. „Ég er fljóthuga og vil framkvæma hlutina strax. Lifi fyrir líðandi stund. Stund- um lendi ég í örðugleikum vegna þessa en ég vil þó alltaf vera jákvæð og finnst hver manneskja vera af- skaplega mikilvæg og verða að fá að fara sína leið, sína óvissu leið. Fyrir það greið- um við það gjald sem lífið setur upp og þá er við engan að sakast. Mér finnst að við eigum að fara varlega í að skipuleggja aðra. Við ættum að kenna börnum okkar að sýna vænt- umþykju og hlýju og vera ánægð með það sem okkur er gefið." Þetta segir Ásdís Jóns- dóttir, oftast nefnd Snúlla. Hún hefur fylgt sannfæringu sinni í gegnum lífið, upp- skorið laun erfiðis síns og greitt það gjald sem það hef- ur kostað. Tvær ömmustelpur koma í heimsókn á meðan á við- talinu stendur. Þær vita hvar ísinn er og bjarga sér sjálfar þar sem amma er upptekin, í bili. Svo setjast þær út á tröppur með ömmu sinni og brosa móti mynda- vélinni. Þær eru löngu bún- ar að læra að það er alltaf mikið fjör hjá ömmu „Snúllu“. □ / /c-t'T D'ÖK 6>UÖ KftRL- ÓA s. /H4>t/A/5- A/AF/VS lEVFiST T=hA STiAJCx /3/a/m þoFi $U\AjC.fí áÖLLU- A/AFaa —> 1 "7 ] ' StQFft , / rtisjO Z it— PCrfC, UM~ ERAM, / éiðA FR'fí £> TUÍ.D St/íF ST&KKA V * ► ► TiL r PÍÍUM- E-F-rji 1b-jö£> 3 > ffiUT- (/£*< 5 ;c>(\ l/ > ,/ 3í/Ð \/ þE.P'fl > \/ V y. ftfiér£S.T4 SoLMÖ Y IREW Bl'oaa > íT > T z J 9 ó mp Lausnarorð síðustu krossgátu: STAURAR 46 VIKAN 6. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.