Vikan


Vikan - 01.08.1994, Síða 48

Vikan - 01.08.1994, Síða 48
SÁLRÆN SJÓNARMIÐ JÓNA RÚNA SKRIFAR TENGDAMAMMA ER AÐGERAMIG BRJÁLAÐAN H an mín gerum,“ segir Frikki leiöur. Hann segir aö þaö sé mjög óþægilegt að eiga ekk- ert einkalíf lengur. YFIRGANGUR OG FREKJA Aö þessu sinni skoð- um viö bréf frá ung- um manni sem telur sig vera í miklum vanda sök- um yfirgangs, frekju og fram- hleypni tengdamóöur sinnar. Hann er rétt um tvítugt og getur ekki skilið þaö sjónar- mið konunnar að þaö þurfi bókstaflega aö vakta hann og dóttur hennar, ásamt til- tölulega nýfæddu barni þeirra. EKKI FARIN AÐ HEIMAN „Ég er gjörsamlega aö veröa vitlaus á endalausri af- skiptasemi tengdamömmu minnar sem kemur á heim- iliö mitt á hverjum degi og er sífellt aö röfla um hvernig þetta og hitt eiga að vera. Ég er mjög hrifinn af konunni minni en ég þoli ekki þessa mann- eskju sem er mamma hennar. Ég hef reynt aö benda konunni minni á aö hún sé ekki farin að heim- an í raun og veru ef mamma hennar eigi aö fylgja henni eftir inn á okk- ar heimili; sífellt gagnrýn- andi og skipt- andi sér af öllu sem ég og kon- NJÓSNIR OG LÁN „Hún hefur jafnvel geng- ið svo langt, aö kynna sér þau lán sem ég hef tekið. Ef ég svara henni ekki þá hringir hún bara í bank- ann. Hún fær þar skýringar og svör á gangi minna mála, sem ég er náttúrlega mjög ósáttur viö, „segir þessi örvæntingarfulli og sári ungi maður sem kýs aö kalla sig Frikka. Hann viöurkennir, aö þau hafi þurft aö fá lán hjá tengda- foreldrum sínum og þess vegna séu þau nauð- beygð til aö umbera hana meira en góðu hófi gegnir. 48 VIKAN 6. TBL. 1994 FRH. Á BLS. 50

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.