Vikan


Vikan - 01.08.1994, Síða 56

Vikan - 01.08.1994, Síða 56
FERÐALOG bærinn hefur upp á aö bjóöa. Blaðamaður VIK- UNNAR brá sér austur fyrir fjall og dvaldi eina helgi á Selfossi og komst að raun um að þangað er tilvalið að skreppa og slaka á eða skemmta sér, allt eftir því hvað hverjum og einum hentar. Það er oft leitað langt yfir skammt en bíltúr- inn þarf ekki að vera langur til að verða sér úti um til- breytingu og upplyftingu. Að- algatan á Selfossi kemur mörgum kunnuglega fyrir sjónir og hún, ásamt brúnni yfir Ölfusá, koma í huga manns er nafn bæjarins er nefnt. En hvað vita margir utanbæjarmenn hvað að- algatan á Selfossi heitir? Areiðanlega ekki margir. Það upplýsist hér með að hún heitir Austurvegur sem er kannski táknrænt fyrir bílaumferðina sem rennur eftir henni á leið lengra aust- ur á bóginn. En Selfoss er ekki bara Austurvegur. Utan hans eru allmargar götur með íbúðarhúsum, skólum, fyrirtækjum ýmiskonar og sundlaug, svo eitthvað sé nefnt. Fyrirtækin eru mörg og framleiðslan fjölbreytt, allt 1 frá húsgögnum og innrétt- ingum upp í heilu sumarhús- Hótel Selfoss er reisuleg bygging. Þaö er gott aö fá sér sund- sprett eöa slaka á í heita pottinum. Þegar lagt er upp í ferðalög innanlands er áfangastaöurinn oft víðs fjarri heimabyggð. Reykvíkingum finnst t.d. mörgum gaman að heim- sækja Akureyri, Mývatn, Skaftafell, Snæfellsnes og fleiri staði sem oft eru ( margra klukkutíma akstur frá bænum. Þegar leiðin liggur austur á bóginn er vinsælt að stoppa á Selfossi, teygja úr skönkunum og kaupa ís eða pylsu áður en haldið er áfram á áfangastað. Þeir eru hins vegar allt of fáir sem láta á það reyna að enda bíl- túrinn á Selfossi og sjá hvað Andrúmsloft Kaffi Krúsar nær jafnvel út fyrir veggi hússins. TEXTI: HELGA MÖLLER UÓSM.: BRAGI Þ. JÓSEFSSON EKKI BARA STAÐUR TIL AÐ KAUPA ISINN A LEIÐ LENGRA 56 VIKAN ó. TBL. 1994 RNdO n±S3fN V ‘HUd

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.