Vikan


Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 56

Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 56
FERÐALOG bærinn hefur upp á aö bjóöa. Blaðamaður VIK- UNNAR brá sér austur fyrir fjall og dvaldi eina helgi á Selfossi og komst að raun um að þangað er tilvalið að skreppa og slaka á eða skemmta sér, allt eftir því hvað hverjum og einum hentar. Það er oft leitað langt yfir skammt en bíltúr- inn þarf ekki að vera langur til að verða sér úti um til- breytingu og upplyftingu. Að- algatan á Selfossi kemur mörgum kunnuglega fyrir sjónir og hún, ásamt brúnni yfir Ölfusá, koma í huga manns er nafn bæjarins er nefnt. En hvað vita margir utanbæjarmenn hvað að- algatan á Selfossi heitir? Areiðanlega ekki margir. Það upplýsist hér með að hún heitir Austurvegur sem er kannski táknrænt fyrir bílaumferðina sem rennur eftir henni á leið lengra aust- ur á bóginn. En Selfoss er ekki bara Austurvegur. Utan hans eru allmargar götur með íbúðarhúsum, skólum, fyrirtækjum ýmiskonar og sundlaug, svo eitthvað sé nefnt. Fyrirtækin eru mörg og framleiðslan fjölbreytt, allt 1 frá húsgögnum og innrétt- ingum upp í heilu sumarhús- Hótel Selfoss er reisuleg bygging. Þaö er gott aö fá sér sund- sprett eöa slaka á í heita pottinum. Þegar lagt er upp í ferðalög innanlands er áfangastaöurinn oft víðs fjarri heimabyggð. Reykvíkingum finnst t.d. mörgum gaman að heim- sækja Akureyri, Mývatn, Skaftafell, Snæfellsnes og fleiri staði sem oft eru ( margra klukkutíma akstur frá bænum. Þegar leiðin liggur austur á bóginn er vinsælt að stoppa á Selfossi, teygja úr skönkunum og kaupa ís eða pylsu áður en haldið er áfram á áfangastað. Þeir eru hins vegar allt of fáir sem láta á það reyna að enda bíl- túrinn á Selfossi og sjá hvað Andrúmsloft Kaffi Krúsar nær jafnvel út fyrir veggi hússins. TEXTI: HELGA MÖLLER UÓSM.: BRAGI Þ. JÓSEFSSON EKKI BARA STAÐUR TIL AÐ KAUPA ISINN A LEIÐ LENGRA 56 VIKAN ó. TBL. 1994 RNdO n±S3fN V ‘HUd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.