Vikan - 01.11.1994, Page 66
STJÖRNUSPÁ
STJÖRNUSPA
HRÚTURINN
21. mars - 20. apríl
Það losnar um spennu í
samneyti þínu við einhvern ná-
kominn en þó eru ýmis atriði sem
bíða úrlausnar. Mundu samt að
þú átt ekki svörin við öllu á reið-
um höndum og jafnvel heldur
ekki allar spurningarnar. Því er
mikilvægt að nálgast þetta við-
fangsefni með opnum hug. Bjart-
ara er yfir fjármálahimnlnum.
NAUTIÐ
21. apríl - 21. maí
Eitthvert álag hefur verið á
heimilislífinu undanfarið en nú er
farið að létta til. Breytingar gætu
verið óhjákvæmilegar og ef svo er
þá því fyrr því betra. Þegar sam-
skipti þín við ástvin batna þá skul-
ið þið nota tækifærið til að gera
hreint fyrir ykkar dyrum. Lausnin
er fólgin í sameiginlegu átaki.
TVÍBURARNIR
22. maí - 22. júní
Heilsan gæti orðið við-
kvæm um þetta leyti svo nú er mik-
ilvægt að huga að fyrirbyggjandi
aðgerðum. Dálítil smámunasemi á
heilsusviðinu núna gæti komið sér
vel þegar til lengri tíma er litið. Þú
gætir ennfremur fundið hjá þér eig-
inleika sem þú vissir ekki að þú
byggir yfir. Ræktaðu hann.
KRABBINN
23. júní - 23. júlí
Þótt svo virðist að þú og
ástvinur þinn eigið við óyfirstígan-
lega erfiðleika að etja um þessar
mundir þá liggu? lausnin sennileg-
ast í einföldum sáttalelðum. Reyn-
ið ekki að breyta hvort öðru því
líklegast liggur ágreiningurinn [
grundvallarviðhorfum ykkar. Þau
ber að virða.
UÓNID
24. júlí - 23. ágúst
Heimilislífið fer að komast
í eðlilegar skorður með bættum
samskiptum eftir tilfinningalegt
umrót undanfarið. Endanlegur
bati er fólginn í gagnkvæmum
skilningi og umburðarlyndi. Gerið
áætlanir byggðar á sameiginleg-
um hagsmunum og jafnvel þótt
það kunni að verða gert á kostnað
einhverra markmiða þinna.
MEYJAN 24. ágúsl -
23. sept.
íér fyrir endann á vandræða-
gangi í samskiptum þínum við
einhvern nákominn. Þér kann að
þykja úrlausn málsins allt annað
en auðveld en þegar þar að kemur
verðurðu líklega sáttari við niður-
stöðuna en þú bjóst við. Einbeittu
þér að því að sanngirni ráði um-
fram allt ferðinni. Gefðu þér meiri
tíma fyrir eigin hugðarefni.
VOGIN 24. sept. - 23.
okt.
Hngamálin halda áfram að
taka sinn skerf af tíma þínum og
athygli en fjárhagurinn fer þó
batnandi. Með því að taka þátt í
hópverkefnum geturðu bæði sótt
þér stuðning og hvatningu auk
þess að fá útrás fyrir eigin sköp-
unargáfu. í kjölfarið fylgir aukin
bjartsýni og almennt jákvæðara
hugarfar.
SPORÐDREKINN
24. okt. - 22. nóv.
Síðastliðinn mánuður hef-
ur verið þér heldur þungur í
skauti en nú er bjartara framund-
an. Og þú sérð að tilefni ýmissa
leiðinda voru flest veigaminni en
ætla máttl þegar þau komu upp.
Betri tíð og blómum í haga fylgir
betri heilsa og betri árangur í
starfi.
BOGMAÐURINN
23. nóv. - 21. des.
Ferðalög eða samskipti
við fólk á fjarlægum slóðum veita
straumum tilbreytingar inn í líf
þitt. Þú verður opnari fyrir nýjum
hugmyndum og áætlanir um
framtíðina taka breytingum. Og
það sem meira er: Það er meira
að marka þessar áætlanir nú en
fyrr. Því er ráð að undirbúa sig
vel.
STEINGEITIN
22. des. - 20. jan.
Það kemur í Ijós að þú
hefur ofmetið vandamá! sem hafa
komið upp í vinnunni hjá þér und-
anfarið. Þess vegna hefur tími
farið til spillis en hann geturðu
nokkuð auðveldlega unnið upp.
Leitaðu stuðnings hjá vinum og
samstarfsmönnum.
VATNSBERINN
21. jan. - 19. feb.
Farvegur samskiptanna
er um þessar mundir hömlulítill
og þú skalt notfæra þér það,
einkum við yfirmenn þína. Þessu
fylgja tækifæri til aðlögunar sem
þú skalt notfæra þér til eigin
framdráttar. En þó að þú grípir
gæsina meðan hún gefst skaltu
gæta þín á glapstigum fljótfærn-
FISKARNIR
20. feb. - 20. mars
Þú hefur haldið aftur af
þér undanfarið en nú hefurðu
tækifæri til þess að láta til skarar
skríða. Einbeittu þér að starfi
þínu og frama á því sviði því um-
hleypingar eru þar framundan. Þú
ert nú við stjórnvölinn á örlagaf-
leyi framtíðar þinnar; notfærðu
þér það en leggðu þó ekki of hart
að þér.
SKOP
Nokkrir heiðursmenn voru
saman komnir á því sem
þeir néldu gott veitinga-
hús. Einn þeirra stóð upp,
lyfti glasi og sagði: - Herr-
ar mínir, ég mæli með að
við skálum fyrir þeim sem
eru fjarverandi hér í dag
og þar tel ég með þann
sem þjónar okkur hér til
borðs!
- Ég heyrði góða sögu um
daginn en ég man ekki hvort
ég var búinn að segja þér
hana. - Er hún fyndin? - Já.
- Þá ertu ekki búinn að
segja mér hana!
Karlmaður kom til sálfræð-
ings. - Kæri sáli, ég er í
standandi vandræðum því
í hvert skipti sem ég loka
augunum sé ég sjálfan
mig fyrir mér að hafa sam-
farir við hross. - Nú, já,
svaraði sáli. Er það þá
meri eða foli sem þú ert að
keypti gamla bók um dá-
leiðslu . . .
gamna þér með? spurði
hann áhugasamur. - Meri,
náttúrlega, svaraði maður-
inn hvumsa og bætti við: -
Hvað heldurðu eiginlega
að ég sé, pervert eða
hvað?
Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda
-jeij eiuuJOJi g -jsAajq jnjeq uuuejiQ p Qewæi jnjeq ujnspfujo-i e jsmus jnjaq njnq
? J9Q 'Z 0IJJOM ja subjba6uos pueqj^H f -BpuAuj ihi.lu pjpjo ejeq jeöuijAajq jepiepuja
66 VIKAN 10. TBL. 1994