Vikan - 20.02.1995, Page 50
HANYRÐIR
SKÍÐAPEYSA
HÖNNUN: ÁSDÍS BIRGISDÓTTIR
UOSM.: BRAGI Þ. JOSEPSSON / MÓDEL: STEINUNN GEIRSDÓTTIR
LÝSING: Peysa úr LÉTTLOPA, prjónuð í hring, með hring-
laga berustykki. Stærðir M - L.
LETTLOPI
10-12 hespur 9434 rautt
1- 2 - 9414 dökkrautt
2- 3 - 9431 vínrautt
1- 2 - 0059 svart
Sokkaprjónar nr. 3 og 5, stuttur hringprjónn (ermaprjónn) nr.
5 og langir hringprjónar nr. 3 og 5.
PRJÓNFESTA: 18 L sl og 24 umf. á prjóna nr. 5, gera 10 x
10 sm reit. Sannreynið prjónfestuna.
ALPAHÚFA: Fitjið upp 100 L með rauðu, nr. 9434, á hring-
prjón nr. 5. Prjónið 10 umf. sl og 1 umf. br. Prj. svo munstur
nr. 4.
Prj. svo 1 umf. br og 1 umf. sl.
Aukið svo út í annarri hverri L, í 150 L. Prj. 7 sm og hefjið
svo úrtöku. ÞANNIG: Prj. „13 L, prj saman 2 L sl“, 10 sinn-
um. Þannig skal taka úr í annarri hverri umf. þar til 10 L eru
eftir á prjóninum. Notið sokkaprjóna þegar lykkjum fækkar.
Takið saman 5 sinnum 2 L sl og prj. svo þessar 5 L 6 umf.
Slítið frá og dragið Pandið í gegnum L.
FRÁGANGUR: Brjótið kantinn inn af um br umf. og varpið
niður. Þvoið að lokum.
STÆRÐIR: M
yfirvídd 111 sm
sídd frá hálsmáli 66 sm
ermalengd 43 sm
SKAMMSTAFANIR:
sm: sentímetrar
prj.: prjóna
umf.: umferð
L: lykkja(-ur)
sl: slétt (prjón/lykkja)
br: brugðið (prjón/lykkja)
L
123 sm
71 sm
46 sm
BOLUR: Fitjið laust upp 188-202 L á prjóna nr. 3, með vín-
rauðu nr.9431. Tengið saman í hring og prj. 2 umf. br.
Skiptið yfir á hringprjón nr. 5 og prj. munstur nr. 1,11 umf.
Prj. svo munstur nr. 2, doppumunstur, og aukið jafnt út
um 16-20 L í annarri umf. (204-222 L). Prj. bolinn þar til hann
mælist 42-46 sm. Endið á 2 einlitum umf. Setjið 15 L af boln-
um á geymslunál eða þráð. Prj. 87-96 L og setjið næstu 15 L
á geymslunál eða þráð. Geymið.
ERMAR: Fitjið laust upp 42-44 L á sokkaprjóna nr. 3, með
vínrauðu nr. 9431. Tengið saman í hring og prj. 2 umf. br.
Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 5 og prj. munstur nr. 1, 11
umf.
Prj. svo munstur nr. 2 og skal auka jafnt út í annarri umf.
um 14-16 L (56-60 L). Aukið svo út um 2 L á miðri undirermi, í
5. hverri umf 11-12 sinnum (78-84 L). Prj. þar til ermin mælist
43-46 sm og endið á 2 umf. einlitum eftir doppumunstur.
Setjið 15 L á miðri undirermi á geymslunál eða þráð og prj.
ermina upp á bolprjóninn, látið handvegslykkjurnar 15 mæt-
ast og gætið þess að láta doppumunstur stemma. Prj. svo
hina ermina eins og setjið 15 L á geymslunál eða þráð og prj.
ermina upp á bolprjóninn.
Nú eru 300-330 L á prjóninum.
AXLASTYKKI: Prj. 2 umf. einlitar með rauðu nr. 9434 og svo
munstur nr. 3, 50-55 umf. endið með 80-88 L.
X * X X X X Xi* rxTT iðL XilJ X,* XL X • X • Wi X • XX X • mv xT>" M é-
X ♦ X • Xl. X'A
X • X • Xl. X •
y * ■X • IXlT X-
1 X • YÁ H-*..
MUNSTUR1
l£t Lí Í’T-J f. r,-
1* L • i • i xi-: T.i j-i-
. í . i.
2 7t • . í # *
• • x • X
MUNSTUR2
«
X
0059
9434
9414
9431
JTgi prj saman 2 L sl
'{ | | engin lykkja
■. X - X -4
• X X •
?! r <t X —1 - X •— -*
X X > •
'A X •
• < X X ? • ■
• > X X > / .
• j X X > '
* > X X > .
. < X X < •
. > -t X •
X n X X> • X
X • V . X
X • • • * X
X > #/ - X
x • X • * X
X . X x> c • . X
• — — • —
— . — — • —
— • — — •
— . — — • —
— i — — • —
— • — — . —
— - - — • -1 - - -
— * •i — »*■ — 1 - —
• — • • « • • — -•
• - — • — • - -• — — -f
• - • • • -1 • • - - - •
- - • -f - — —
. X X X X X X •
1 > * X X * X > X
X » X X X
• X • - X . iX . • X
* X * • A * . X • ‘ X1 .
. X • X • • X
. X • • X . X . • X T. + *-
X X X X • X X X X| X
- X X X • X X X
* X X X X X X X X x> x> < X < X
x> X X <vX <x <x X X X • • • * • & X X • X > X < X <• • • X X
X 1 • • X X
X < X X • _ X x> X
• »• - — • - — t • •
>• • - - • • 1 - - • • ' 1 -
-- -1- • • • r- - • • • -L
- • • — - • • f - _ • .•i
éi >• • • «l » •
• • • • . iVé - T ; ;
• • . . 1 '
l * — •—4- /4* —
sleppa umf í M
sleppa umf í M
sleppa umf í M
sleppa umf í M
sleppa umf í M
HÁLSMÁL: Prj. með rauðu, nr. 9434, 1 umf. sl og takið jafnt
úr 4-8 L, (76-80 L). Prj. svo stroff, 1 L sl og 1 L br, 10 umf.,
svo 1 umf. br. og aftur 10 umf. stroff.
Fellið laust af.
FRÁGANGUR: Brjótið hálslíninguna inn af um br umf. og
varpið niður. Lykkið saman undir hönd og gangið frá endum.
Þvoið að lokum.
MUNSTUR3
MUNSTUR4
50 VIKAN 2. TBL. 1995