Vikan


Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 50

Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 50
HANYRÐIR SKÍÐAPEYSA HÖNNUN: ÁSDÍS BIRGISDÓTTIR UOSM.: BRAGI Þ. JOSEPSSON / MÓDEL: STEINUNN GEIRSDÓTTIR LÝSING: Peysa úr LÉTTLOPA, prjónuð í hring, með hring- laga berustykki. Stærðir M - L. LETTLOPI 10-12 hespur 9434 rautt 1- 2 - 9414 dökkrautt 2- 3 - 9431 vínrautt 1- 2 - 0059 svart Sokkaprjónar nr. 3 og 5, stuttur hringprjónn (ermaprjónn) nr. 5 og langir hringprjónar nr. 3 og 5. PRJÓNFESTA: 18 L sl og 24 umf. á prjóna nr. 5, gera 10 x 10 sm reit. Sannreynið prjónfestuna. ALPAHÚFA: Fitjið upp 100 L með rauðu, nr. 9434, á hring- prjón nr. 5. Prjónið 10 umf. sl og 1 umf. br. Prj. svo munstur nr. 4. Prj. svo 1 umf. br og 1 umf. sl. Aukið svo út í annarri hverri L, í 150 L. Prj. 7 sm og hefjið svo úrtöku. ÞANNIG: Prj. „13 L, prj saman 2 L sl“, 10 sinn- um. Þannig skal taka úr í annarri hverri umf. þar til 10 L eru eftir á prjóninum. Notið sokkaprjóna þegar lykkjum fækkar. Takið saman 5 sinnum 2 L sl og prj. svo þessar 5 L 6 umf. Slítið frá og dragið Pandið í gegnum L. FRÁGANGUR: Brjótið kantinn inn af um br umf. og varpið niður. Þvoið að lokum. STÆRÐIR: M yfirvídd 111 sm sídd frá hálsmáli 66 sm ermalengd 43 sm SKAMMSTAFANIR: sm: sentímetrar prj.: prjóna umf.: umferð L: lykkja(-ur) sl: slétt (prjón/lykkja) br: brugðið (prjón/lykkja) L 123 sm 71 sm 46 sm BOLUR: Fitjið laust upp 188-202 L á prjóna nr. 3, með vín- rauðu nr.9431. Tengið saman í hring og prj. 2 umf. br. Skiptið yfir á hringprjón nr. 5 og prj. munstur nr. 1,11 umf. Prj. svo munstur nr. 2, doppumunstur, og aukið jafnt út um 16-20 L í annarri umf. (204-222 L). Prj. bolinn þar til hann mælist 42-46 sm. Endið á 2 einlitum umf. Setjið 15 L af boln- um á geymslunál eða þráð. Prj. 87-96 L og setjið næstu 15 L á geymslunál eða þráð. Geymið. ERMAR: Fitjið laust upp 42-44 L á sokkaprjóna nr. 3, með vínrauðu nr. 9431. Tengið saman í hring og prj. 2 umf. br. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 5 og prj. munstur nr. 1, 11 umf. Prj. svo munstur nr. 2 og skal auka jafnt út í annarri umf. um 14-16 L (56-60 L). Aukið svo út um 2 L á miðri undirermi, í 5. hverri umf 11-12 sinnum (78-84 L). Prj. þar til ermin mælist 43-46 sm og endið á 2 umf. einlitum eftir doppumunstur. Setjið 15 L á miðri undirermi á geymslunál eða þráð og prj. ermina upp á bolprjóninn, látið handvegslykkjurnar 15 mæt- ast og gætið þess að láta doppumunstur stemma. Prj. svo hina ermina eins og setjið 15 L á geymslunál eða þráð og prj. ermina upp á bolprjóninn. Nú eru 300-330 L á prjóninum. AXLASTYKKI: Prj. 2 umf. einlitar með rauðu nr. 9434 og svo munstur nr. 3, 50-55 umf. endið með 80-88 L. X * X X X X Xi* rxTT iðL XilJ X,* XL X • X • Wi X • XX X • mv xT>" M é- X ♦ X • Xl. X'A X • X • Xl. X • y * ■X • IXlT X- 1 X • YÁ H-*.. MUNSTUR1 l£t Lí Í’T-J f. r,- 1* L • i • i xi-: T.i j-i- . í . i. 2 7t • . í # * • • x • X MUNSTUR2 « X 0059 9434 9414 9431 JTgi prj saman 2 L sl '{ | | engin lykkja ■. X - X -4 • X X • ?! r <t X —1 - X •— -* X X > • 'A X • • < X X ? • ■ • > X X > / . • j X X > ' * > X X > . . < X X < • . > -t X • X n X X> • X X • V . X X • • • * X X > #/ - X x • X • * X X . X x> c • . X • — — • — — . — — • — — • — — • — . — — • — — i — — • — — • — — . — — - - — • -1 - - - — * •i — »*■ — 1 - — • — • • « • • — -• • - — • — • - -• — — -f • - • • • -1 • • - - - • - - • -f - — — . X X X X X X • 1 > * X X * X > X X » X X X • X • - X . iX . • X * X * • A * . X • ‘ X1 . . X • X • • X . X • • X . X . • X T. + *- X X X X • X X X X| X - X X X • X X X * X X X X X X X X x> x> < X < X x> X X <vX <x <x X X X • • • * • & X X • X > X < X <• • • X X X 1 • • X X X < X X • _ X x> X • »• - — • - — t • • >• • - - • • 1 - - • • ' 1 - -- -1- • • • r- - • • • -L - • • — - • • f - _ • .•i éi >• • • «l » • • • • • . iVé - T ; ; • • . . 1 ' l * — •—4- /4* — sleppa umf í M sleppa umf í M sleppa umf í M sleppa umf í M sleppa umf í M HÁLSMÁL: Prj. með rauðu, nr. 9434, 1 umf. sl og takið jafnt úr 4-8 L, (76-80 L). Prj. svo stroff, 1 L sl og 1 L br, 10 umf., svo 1 umf. br. og aftur 10 umf. stroff. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Brjótið hálslíninguna inn af um br umf. og varpið niður. Lykkið saman undir hönd og gangið frá endum. Þvoið að lokum. MUNSTUR3 MUNSTUR4 50 VIKAN 2. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.