Vikan


Vikan - 20.02.1995, Qupperneq 55

Vikan - 20.02.1995, Qupperneq 55
fitusýrur, eins og korn- og sojaolíum. Kjöt, fiskur, hnet- ur og hrísgrjónahýði inni- halda mikið magn af coQlO, en korn, grænmeti og mjólkurvörur mun minna. Þetta gæti bent til þess að grænmetisætur líði skort á coQlO í BARÁTTUNNI VIÐ SJÚKDÓMA í Ijós hefur komið að ekki er eins mikið af coQlO í vefj- um og blóði þeirra sem eru með sykursýki, tannholds- sjúkdóma, MS og ýmsa vöðvasjúkdóma. Ef hlutfall coQlO er aukið í vefjum sjúklinga er hægt að bæta líðan þeirra og jafnvel auka lífslíkur. Þeir skammtar, sem eru viðeigandi, hafa þó oft ekki verið ákvarðaðir, en þar sem coQlO hefur best sannað sig eru þeir oft frá um 100-200 mg á dag svo mán- uðum skiptir áður en gagn- semi þess kemur í Ijós. í eit- urefnafræðilegum prófum á þúsundum einstaklinga hafa aldrei komið fram aukaverk- anir. Skammtar sem nema allt að 100 mg á dag í fjögur ár hafa í sumum tilfellum ein- göngu valdið vægri ógleði. „Þrátt fyrir að flestir læknar og lyfjafræðingar hafi senni- lega enga reynslu af coQlO hefur efnið verið gríðarlega mikið rannsakað," segir Rafn. „Lengst í Japan en einnig í Bandaríkjunum og Evrópu." í 35 ár hafa al- þjóðlegar rannsóknir er varða gagnsemi coQlO í baráttunni gegn hjartabilun verið stundaðar. Niðurstöður rannsókna í Japan á árunum 1967-1978 leiða í Ijós að meðferð með coQlO á sjúklingum með hjartabilanir eru gagnlegar. Ennfremur hefur verið sýnt fram á að coQlO getur verið ónæm- isörvandi. Rafn bendir á að í grein í Journal of the Amer- ican Medical Association sé coQlO flokkað sem sam- dráttarörvandi lyf fyrir hjart- að. Hann segir jafnframt að þess verði væntanlega ekki langt að bíða að coQlO öðlist almenna viðurkenn- ingu sem viðbótarmeðferð við ýmsum kvillum. SNYRTIVÖRUR MEÐ ÁVAXTASÝRUM Nýja línan frá Academie nefnist SCIENTIFIC SYSTEM. í henni eru fimm nýjar vörutegundir og þeim, sem hætt er við ofnæmi, er sérstaklega bent á hana. I nýju línunni eru eftir- farandi snyrtivörur: ANTI - AGEING ACTIVE CONCENTRA- TE, þunnfljótandi krem sem notað er í baráttunni við ellimerki í húðinni. STIMULATING AND MOISTURIZING MASK sem er örvandi rakamaski. FIRMING CARE FACE AND NECK sem er mjög virkt krem fyrir andlit og háls. REGENERATING CARE sem er endurnærandi krem. Og MOISTURIZING CARE sem er rakakrem. í öllum vörunum, sem tilheyra nýju línunni, eru ávaxtasýr- ur, nema ( MOISTURIZING CARE. Meiri hluti efnanna f snyrtivörunum eru hrein náttúruefni. Og frá því 1927 hafa vís- indamenn Academie lagt áherslu á að bæta efnin þannig að engin hætta sé á að þau erti viðkvæma húð og augu. Allar vörutegundirnar í SCIENTIFIC SYSTEM línunni eru saman- settar úr sérstökum efnum til að draga úr hættu á ofnæmis- viðbrögðum. □ AHA-AHA-AHA SCIENTIFIC SYSTEM er ný virk húðmeðferð sem byggir á ávaxtasýrum SCIENTIFIC SYSTEM vinnur gegn öldrun og hrukkum á undraverðan hátt SCIENTIFIC SYSTEM minnkar ör og djúpar andlitslínur SCIENTIFIC SYSTEM fer vel með allar húðgerðir SCIENTIFIC SYSTEM er notað af sérþjálfuðum snyrtifræðingum SCIENTIFIC SYSTEM sýnir árangur strax eftir fyrstu notkun SCIENTIFIC SYSTEM er þín leið til að öðlast fegurri húð SCIENTIFIC SYSTEM frá ACADEMIE er eingöngu selt af sérþjálfuðum snyrtifræðingum á snyrtistofum Reykjavík og nágr.: Baðhúsið Ármúla 30, Rvk. S: 588 1616 Snyrtistofan Ágústa Hafnarst. 5, Rvk. S: 552 9070 Snyrtistofan Ársól Efstal. 26, Rvk. S: 553 1262 Snyrtistofan Greifynjan Hraunbæ 102, Rvk. S: 587 9310 Snyrtistofan Helenafagra Laugav. 101, Rvk. S: 551 6160 Snyrtistofan Jóna Hamraborg 10, Kóp. S: 554 0744 Snyrtistofa Þórdísar Fákafeni 11, Rvk. S: 568 8805 Landið: Snyrtistofa Huldu Sjávargötu 14, Njarðvík S: 92-11493 Snyrtistofa Lilju Grenigrund 7, Akranesi S: 93-12644 Snyrtistofa Önnu Háarifi 83, Rifi S: 93-66708 Snyrtistofan Sóley Hafnarstræti 20, ísafirði S: 94-4022 Snyrtistofan Eva Reykjasíðu 1, Akureyri S: 96-25544 Snyrtistofa Ragnheiðar Útgarði 6, Egilsstöðum S: 97-11950 Snyrtistofa Guðrúnar Bröttugötu 5, Vestm.ey. S: 98-11014 2. TBL. 1995 VIKAN 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.