Vikan


Vikan - 20.02.1995, Page 62

Vikan - 20.02.1995, Page 62
MATREISÐLA Olafía B. Matthíasdóttir var á meöal þeirra sem lögóu kökublaöi Vikunnar liö. Nú er hún mætt aö nýju til leiks í tilraunaeldhúsi Vik- unnar, aó þessu sinni meó þrjár mataruppskriftir. Vikan auglýsir hér meö eftir köku- og mataruppskriftum frá lesendum. Ólafía prófar þá ásamt dómnefnd og bestu uppskriftirnar birtast í Vikunni ein af annarri. Verölaun veröa veitt fyrir allar uppskriftirnar og í lok árs- ins veröur sú besta, sem birst hefur, verölaunuö sérstaklega og fær höfundur hennar farseöil aó launum. Diskarnir, sem viö sjáum hér á síóunum, eru frá Magasíni Húsgagnahallarinnar en á eldavélinni eru „Look“-pottar og pönnur frá Alpan. Elshúsinnréttingin er frá Fit í Hafnarfirói. Kvaörat Hlynur er falleg, Ijós viöarinnrétting framleidd af Kvik; innrétting sem skapar notalegt vinnuumhverfi í eldhúsinu. Vegna þess hve hlynurinn er Ijós er besta útkoman oft sú aó nota dökkar boröplötur eöa t.d. eins og hér er sýnt: mahóní límtré í boröplötur og granít á eyju. Einnig er hægt aó nota mismunandi háa efri skápa og færist þaó mjög í vöxt ásamt milliháum skápum eins og eru til vinstri á myndinni. Hlynur er endingargóöur og auöveldur í þrifum. FISKUR NAUT OG SVIN í TILRAUNA- ELDHÚSI VIKUNNAR 62 VIKAN 2. TBL. 1995

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.