Vikan - 20.03.1995, Síða 20
KVIKMYNDIR
I VIÐTOLUM VIÐ VIKUNA
Blaðamaður Vikunnar,
Porsteinn Eriingsson,
gerði víðreist á liðnu ári
og tók marga fræga leik-
ara og leikstjóra tali.
Margir þeirra hafa nú
verið tilnefndir til Ósk-
arsverðlaunanna í ár.
Viðtölin hafa birst eða
eiga eftir að birtast f
blaðinu en okkur
langaði til að fá Þorstein til
að stikla á stóru og segja
okkur frá því hverja hann
kom að máli við á nýliðnu ári
og rifja aðeins upp kynni
hans af fólkinu.
Þetta er nokkuð stór hópur
en eftirtaldir sátu fyrir svör-
Þorsteinn
bar ekki
ummæli
Sean
Young
undir
James
Wood. ..
um Þorsteins; Dennis Hoop-
er, Sean Young, Anna Gal-
iéna, Bruce Willis, John Tra-
volta, Samuel L. Jackson,
Maria de Medeiros, Quentin
Tarantino, Joel og Ethan
Coen, Jennifer Jason Leight,
Pete Poslethwaite, Dolph
Lundgren, Dina Mayer, Jam-
es Belushi, Talia Shire, Iréne
Jacob, Krzysztof Kieslowski,
Kathleen Turner, Mikey
Rourke, Tom Hanks, Robert
Zemeckis, Nicolas Cage,
James Woods, Linda Fior-
entino, Peter Weller, Michael
Talkin, Penelope Ann Miller,
Russel Mulcahy, Michael
Corrente, Libby Langdon og
fleiri. Einnig má nefna fjölda
funda með þekktum leikur-
um og leikstjórum. Nefna má
Danny de Vito, Clint East-
wood, John Waters, Robert
Altman, Meg Ryan og fleiri.
„Margir viðmælendur mínir
eru mér minnisstæðir frá
liðnu ári og finnst mér gam-
an hversu margir þeirra hafa
verið tilnefndír til Óskars-
verðlaunanna í ár og það
jafnvel til viðbótar við
Gullpálmann sem féll þeim í
skaut í Cannes,“ segir Þor-
steinn.
„Þau viðtöl, sem standa
uppúr eftir árið, að öðrum
ólöstuðum, geta varla verið
önnur en þau sem ég átti í
tengslum við kvikmyndina
„Pulp Fiction", eða Reyfara
eins og hún er nefnd á ís-
lensku, en hún hefur verið
sýnd í Regnboganum.
Ég ræddi við Quentin Tar-
antino, leikstjóra myndarinn-
ar, en hún fékk Gullpálmann
á kvikmyndahátíðinni í
Cannes síðastliðið vor. Einn-
ig átti óg einkaviðtöl við
Bruce Willis, John Travoita,
Samuel L. Jackson og Mariu
de Medeiros en þau lóku öll í
myndinni og eiga sennilega
ekki eftir að sjá eftir því þar
sem hún hefur verið tilnefnd
til Óskarsverðlauna sem
besta mynd ársins auk þess
sem John Travolta var til-
nefndur sem besti karleikar-
við hana þar sem hún yfirgaf
hátíðina mjög snemma.
Breska kvikmyndaaka-
demían hefur tilnefnt „Pulp
Fiction" sem bestu kvikmynd
ársins, Quentin Tarantino
sem besta leikstjórann, John
Travolta sem besta karleik-
arann og Samuel L. Jackson
Tom Hanks sagöist hafa grátiö eins og barn er hann horföi
loks á viökvæmustu senur Forrest Gump á hvíta tjaldinu.
inn, Samuel L. Jackson sem
besti karlleikari í aukahlut-
verki og Uma Thurman hefur
einnig verið útnefnd sem
besta leikkonan i aukahlut-
verki. Hana hitti ég á fundi
en náði ekki að taka viðtal
sem besta karlleikarann í
aukahlutverki."
TALAÐI TVISVAR VIÐ
SÖMU LEIKKONUNA
„Ekki eru síður eftirminni-
leg viðtöl mín við Tom Hanks
20 VIKAN 3. TBL. 1995