Vikan


Vikan - 20.03.1995, Síða 20

Vikan - 20.03.1995, Síða 20
KVIKMYNDIR I VIÐTOLUM VIÐ VIKUNA Blaðamaður Vikunnar, Porsteinn Eriingsson, gerði víðreist á liðnu ári og tók marga fræga leik- ara og leikstjóra tali. Margir þeirra hafa nú verið tilnefndir til Ósk- arsverðlaunanna í ár. Viðtölin hafa birst eða eiga eftir að birtast f blaðinu en okkur langaði til að fá Þorstein til að stikla á stóru og segja okkur frá því hverja hann kom að máli við á nýliðnu ári og rifja aðeins upp kynni hans af fólkinu. Þetta er nokkuð stór hópur en eftirtaldir sátu fyrir svör- Þorsteinn bar ekki ummæli Sean Young undir James Wood. .. um Þorsteins; Dennis Hoop- er, Sean Young, Anna Gal- iéna, Bruce Willis, John Tra- volta, Samuel L. Jackson, Maria de Medeiros, Quentin Tarantino, Joel og Ethan Coen, Jennifer Jason Leight, Pete Poslethwaite, Dolph Lundgren, Dina Mayer, Jam- es Belushi, Talia Shire, Iréne Jacob, Krzysztof Kieslowski, Kathleen Turner, Mikey Rourke, Tom Hanks, Robert Zemeckis, Nicolas Cage, James Woods, Linda Fior- entino, Peter Weller, Michael Talkin, Penelope Ann Miller, Russel Mulcahy, Michael Corrente, Libby Langdon og fleiri. Einnig má nefna fjölda funda með þekktum leikur- um og leikstjórum. Nefna má Danny de Vito, Clint East- wood, John Waters, Robert Altman, Meg Ryan og fleiri. „Margir viðmælendur mínir eru mér minnisstæðir frá liðnu ári og finnst mér gam- an hversu margir þeirra hafa verið tilnefndír til Óskars- verðlaunanna í ár og það jafnvel til viðbótar við Gullpálmann sem féll þeim í skaut í Cannes,“ segir Þor- steinn. „Þau viðtöl, sem standa uppúr eftir árið, að öðrum ólöstuðum, geta varla verið önnur en þau sem ég átti í tengslum við kvikmyndina „Pulp Fiction", eða Reyfara eins og hún er nefnd á ís- lensku, en hún hefur verið sýnd í Regnboganum. Ég ræddi við Quentin Tar- antino, leikstjóra myndarinn- ar, en hún fékk Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor. Einn- ig átti óg einkaviðtöl við Bruce Willis, John Travoita, Samuel L. Jackson og Mariu de Medeiros en þau lóku öll í myndinni og eiga sennilega ekki eftir að sjá eftir því þar sem hún hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins auk þess sem John Travolta var til- nefndur sem besti karleikar- við hana þar sem hún yfirgaf hátíðina mjög snemma. Breska kvikmyndaaka- demían hefur tilnefnt „Pulp Fiction" sem bestu kvikmynd ársins, Quentin Tarantino sem besta leikstjórann, John Travolta sem besta karleik- arann og Samuel L. Jackson Tom Hanks sagöist hafa grátiö eins og barn er hann horföi loks á viökvæmustu senur Forrest Gump á hvíta tjaldinu. inn, Samuel L. Jackson sem besti karlleikari í aukahlut- verki og Uma Thurman hefur einnig verið útnefnd sem besta leikkonan i aukahlut- verki. Hana hitti ég á fundi en náði ekki að taka viðtal sem besta karlleikarann í aukahlutverki." TALAÐI TVISVAR VIÐ SÖMU LEIKKONUNA „Ekki eru síður eftirminni- leg viðtöl mín við Tom Hanks 20 VIKAN 3. TBL. 1995
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.