Vikan


Vikan - 20.03.1995, Qupperneq 25

Vikan - 20.03.1995, Qupperneq 25
heföi hann valið þá tónlist í myndirnar sínar. Preisner fékk á þessu ári Cesar-verðlaunin fyrir tónlist- ina í myndinni Rauður. Kieslowski sagðist hafa heyrt mikið um ísland því myndatökumaðurinn hans hefði unnið fyrir Hilmar Odds- son. Einnig hefði hann hitt Iréne Jakob trúöi blaóa- manni Vikunnar fyrir því aó sig langaöi einhvern tíma að prófa aó leika í gamanmynd. Friðrik Þór og þeir hefðu feng- ið sér í glas saman." IRÉNE JACOB: „Iréne hitti ég fyrst í smá- bænum Cognac þar sem ég tók viðtal við hana fyrir Vik- una. Síðar hitti ég hana í lausa og hógværa framkomu og greinilegt er að hún er vel til þess fallin að leika í tilfinn- ingaþrungnum myndum eins þær hafa verið sem hún hefur leikið í hjá Kieslowski. Hún sagði að sig langaði einhvern tímann til að prófa að leika í gamanmynd því sér fyndist fátt skemmtilegra en að hlæja. Hún sagðist einnig vona að Kieslowski væri ekki alvara með því að segjast vera hætt- ur því hann væri frábær leik- stjóri og einstaklega næmur á blæbrigði mannlegs lífs." MIKEY ROURKE: „Mikey Rourke vildi að við röbbuðum saman á hótelher- bergi hans. Hann var vægast sagt skrautlega klæddur og minnti klæðaburður hans, hár- greiðsla og útlitið allt helst á poppstjörnu sem væri á leið- inni á svið. Það var greinilegt á honum að hann hefði lifað lífinu með hraði og einnig bar hann þess merki að hafa stundað boxið því allur efri tanngarðurinn var búin til úr einhverju hvítu gerviefni. Hann er eini viðmælandi minn sem hefur spurt mig hvort það væri ekki í lagi þótt hann legðist aðeins útaf með- an við værum að tala saman. Það var hins vegar ekki lengi því hann lifði sig svo inn í það sem hann var að segja að hann þurfti að standa upp og Skapmaóurinn Micky Rourke sagöist hafa veriö oróinn afar reiöur út í allt og alla í Hollywood - en vera aö jafna sig núna... Cannes þar sem ég tók við hana sjónvarpsviðtal. Henni fannst sniðugt að ég væri kominn aftur til að taka viðtal við hana um sama efni og við svona gjörólíkar kringum- stæður. Viðtalið við hana í Cognac hafði farið fram á litlu sveitasetri sem einnig var brugghús en í Cannes sátum við um borð í snekkju með hafgoluna í andlitið. Iréne hefur mjög yfirlætis- leggja áherslu á mál sitt með leikrænum tilburðum. Hann sagðist hafa verið svo reiður út í allt Hollywood kerfið að hann hefði hætt að leika og síðustu árin hefði hann bara verið að boxa og á mót- orhjólinu sínu. Nú ætlaði hann hinsvegar að snúa sér aftur að kvikmyndaleik fyrir alvöru og vonaðist til að þeir, sem réðu í Hollywood, væru tilbún- ir til að taka sig í sátt. □ AHA-AHA-AHA ■ SCIENTIFIC SYSTEM er ný virk húðmeðferð sem byggir á ávaxtasýrum * SCIENTIFIC SYSTEM vinnur gegn öldrun og hrukkum á undraverðan liátt ■ SCIENTIFIC SYSTEM minnkar ör og djúpar andlitslínur ■ SCIENTIFIC SYSTEM fer vel með allar húðgerðir ■ SCIENTIFIC SYSTEM er notað af sérþjálfuðum snyrtifræðingum ■ SCIENTIFIC SYSTEM sýnir árangur strax eftir fyrstu notkun ■ SCIENTIFIC SYSTEM er þín leið til að öðlast fegurri húð SCIENTIFIC SYSTEM frá ACADÉMIE er eingöngu selt af sérþjálfuðum snyrtifræðingum á snyrtistofum Reykjavík og nágr.: Baöhúsiö Ármúla 30, Rvk. S: 5881616 Snyrtistofan Ágústa Hafnarst. 5, Rvk. S: 552 9070 Snyrtistofan Ársól Efstal. 26, Rvk. S: 553 1262 Snyrtistofa Díu Bergþórugötu 5 Rvk S:551 8030 Snyrtistofa Grafarvogs Hverafold 5 Rvk S:587 4455 Snyrtistofan Greifynjan Hraunbæ 102, Rvk. S: 587 9310 Snyrtistofan Helena fagra Laugav. 101, Rvk. S: 551 6160 Snyrtistofan Jóna Hamraborg 10, Kóp. S: 554 4414 Snyrtistoan Rós Engihjalla 8, Kóp.S: 554 0744 Snyrtistofa Pórdisar Fákafeni 11, Rvk. S: 568 8805 Landið: Snyrtistofa Huldu Sjávargötu 14, Njaróvík S: 92-11493 Snyrtistofa Lilju Grenigrund 7, Akranesi S: 93-12644 Snyrtistofa Önnu Háarifi 83, Rifi S: 93-66708 Snyrtistofan Sóley Hafnarstræti 20, ísafirói S: 94-4022 Snyrtistofan Eva Reykjasiöu 1, Akureyri S: 96-25544 Snyrtistofa Ragnheiöar Útgaröi 6, Egilsstöðum S: 97-11950 Snyrtistofa Guörúnar Bröttugötu 5, Vestm.ey. S: 98-11014 3. TBL. 1995 VIKAN 25 KVIKMYNDIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.