Vikan


Vikan - 20.03.1995, Síða 65

Vikan - 20.03.1995, Síða 65
ur, af miklum móö og firna- fast, og lauk sér af með því aö sápuskrapa af mér andlit- ið! Tilfinningin eftir þessi ósköp var eins og maður hefði verið pússaður ræki- lega með grófum sandpapp- ír. Ekki var oftar farið í tyrk- neskt bað í ferðinni og kann að verða nokkur bið á slíkum baðferðum eftir þessa lífs- reynslu. KARÞAGÓ í EYÐI - OG ÞÓ ... Túnisborg, höfuðborg landsins, er heimsóknar virði. í þjóðminjasafninu þar er gffurlega mikið af vel varðveittum mósaíkgólfum frá tímum Rómverja en hin fornfræga borg Karþagó, sem var þar skammt frá, er ekki eins vel varðveitt, enda var hún margoft lögð í eyði, sem kunnugt er, svo varla stendur steinn yfir steini. Þó má þar sjá m.a. leifar rómversku baðanna. Karlaböðin eru til sýnis en kvennaböðin eru að hluta til undir forsetahöllinni og því hulin sjónum manna. Ben Ali Túnisforseti býr hér rúmt og hefur góðan garð og vel víggirtan, með varðmenn á hverju strái. Menn voru ein- dregið varaðir við því að freistast til að taka mynd af forsetahöllinni, því slíkt er stranglega bannað. Það þarf því nokkra útsjónar- semi við Ijósmyndun á rúst- um Karþagó svo að slotið lendi ekki í bakgrunni og Ijósmyndarinn í fangelsi. Sidi Bou Said er afar fal- legt iistamannaþorp skammt frá Túnisborg og þar eru öll húsin máluð í aðeins tveimur litum, bláum og hvítum. Þetta gefur þorpinu sérstæðan og þokkafullan blæ, enda er vinsælt meðal ferðamanna Teppaurval a markaönum í Kairouan. fáránlegt við það að Evr- ópubúar skuli vera hraktir sem flóttamenn yfir til Afr- íku og allt í einu helltist yfir mann þessi hryllilega til- finning: Stríðið í Júgósla- víu. Við sögðum þeim m.a. að við hefðum eitt sinn ver- ið sumarlangt í Portoroz í Slóveníu - í gömlu Júg- óslavíu, þar sem Ásta var fararstjóri. Við gátum skipst á örfáum orðum við þær á serbó-króatísku og þá Ijóm- uðu þær í einu brosi yfir fá- tæklegu orðfæri okkar. Krydd- kaup- maöur um- kringd- ur varn ingn- um. Séö af brúninni niöur í forgaröinn hjá hellisbúanum sem viö heimsóttum í eyöimörkinni viö Matmata. af hvörmum en sú yngri var heldur glaðlegri. Það var greinilegt á því litla sem við gátum spjallað við þær að lífsreynsla þeirra var hrylli- leg. Þær voru þarna sem flóttamenn af því að þær eru múslímar og Túnis er íslamskt ríki en samt sem áður finnst manni eitthvað Þessi litla fjölskylda, sem eflaust var búin að týna öll- um karlpeningi sínum í krumlur styrjaldarinnar, líð- ur mér ekki úr minni. HEIMASLÁTRUN Suðurferð var mikið ferðalag og ævintýralegt. Ekið var stóran hring um landið á Karþagó er í eyói en rústir rómversku baóanna sjást þó enn. FLÓTTAFÓLK FRÁ EVRÓPU Eftir að við römbuðum úr Medínunni út undir bert loft yfir breiðstræti hittum við að staldra þar við og ganga upp á efsta höfðann, þar sem er fagurt útsýni yfir ströndina. Við enduðum á búðarölti í Medínunni, gamla mið- bænum í Túnisborg, þar sem gaman er að prútta og auðvelt að villast í völund- arhúsi endalausra öngst- ræta. Við náðum þó áttum og héldum okkar striki. í einni búðinni sá Ásta, kon- an mín, alveg stórkostlegt persneskt teppi en keypti það ekki og sér eftir því alla sfna daga. mæögur, flóttakonur frá Bosníu-Hersegóvínu, sem gáfu sig á tal við okkur. Þær voru með tvö lítil börn, annað kornabarn, og sátu á bekk, vegalausar, að því er virtist. Sú eldri bar sig frem- ur aumlega og þerraði tár 3. TBL. 1995 VIKAN 65 FERÐALOG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.