Vikan - 20.03.1995, Síða 80
MATREIÐSLA
KRYDD FRÁ KÖTLU
Katla hefur sett á markaö-
inn krydd sem pakkað er í
loftþéttar umbúöir. Þaö er á
lægra veröi en tíðkast hefur
hér á landi þar sem ekki er
notast viö dýra stauka. í boöi
eru 29 tegundir af kryddi.
Þar af eru 22 tegundir til
daglegra nota og 7 spenn-
andi nýjungar sem ekki hafa
fengist áður í matvöruversl-
unum. í könnun, sem Katla
geröi, reyndist vera hátt í
209% verðmunur á sam-
bærilegu kryddi eftir vöru-
merkjum.
FIT MEÐ LAUSNIRNAR
Þegar innréttingarnar hjá FIT í Hafnar-
firði eru skoðaðar vekja snjallar lausnir
sérstaka athygli. Öllum brögöum er beitt
til að nýta hvern krók og kima sem
vandlegast. Og allt kapp er lagt á að
hlífa þeim sem sinna eldhúsverkunum
við að þurfa að teygja sig langt inn í
skápa ef hjá því verður komist. Og svo
er hægt að fá læsta hirslu í skápana
undir efni sem eru börnum hættuleg.
UPPSKRIFTARSAMKEPPNIVIKUNNAR OG FLUGLEIDA
EIN UPPSKRIFT GÆTI
KOMIÐ PÉR TIL ÚTLANDA
Ein uppskrift eftir þig í uppskriftasamkeppnina og þú gætir
verið komin ásamt öðrum til í stórborgarferð með Flugleiðum.
Sendu Vikunni upp-
skriftir að forrétti, aðal-
rétti eða eftirrétti sem
þú átt heiðurinn að. Ólafía B.
Matthíasdóttir prófar þær í til-
raunaeldhúsi Vikunnar og
þær, sem reynast vel, verða
birtar í blaðinu. Að launum
fær sendandinn bók að eigin
vali frá Fróða hf.
í lok ársins veiur dóm-
nefnd síðan besta réttinn
sem birst hefur og fær höf-
undur hans ferð fyrir tvo til
einhverrar þeirrar borgar
sem Flugleiðir eru með áætl-
unarferðir til. Þitt er valið ef
rétturinn þinn reynist bestur.
Ekki hika! Lumir þú á góðri
uþþskrift skaltu senda hana
án tafar til Vikunnar, Bílds-
höfða 18,112 Reykjavík.
Á páskum (á föstudaginn
langa) má skreyta bollurnar
með krossi sem skorinn er í
bollurnar áður en þær fara í
ofninn eða með krossi úr
smjördeigi (1:2 smjör/hveiti)
sem límdur er með vatni á
þær.
Ef kryddi og kúrennum er
sleppt eru þetta góðar bollur
með súpum, ýmsum pottrétt-
um og einar sér m. osti.
HOTCROSSBUNS"
2 bollar volg mjólk (eða 1
bolli vatn og 1 bolli mjólk)
1/2 bolli olía
1 msk. hunang
örlítið salt
1 bréf þurrger (= 40-50 g lif-
andi ger)
1 bolli heilhveiti
u.þ.b. 3-4 bollar hveiti eða
svo mikið að deigið klessist
ekki við borðið
handfylli kúrennur
1 tsk. kanill
1 tsk. negull
1 tsk. allrahanda
egg til að pensla með
orðið að hræra deigið er tek-
ið til við að hnoða það. Þá er
kryddinu bætt út í. Setjið
deigið í skál, breiðið rakt
stykki yfir og látið bíða á hlýj-
um stað í 20-30 mín. Þá er
deigið tekið úr skálinni og
það slegið. Sfðan er kúrenn-
unum hnoðað saman við og
deigið látið aftur í skálina.
Breiðið raka stykkið yfir og
látið deigið lyfta sér aftur á
hlýjum stað. Úr deiginu eru
svo búnar til litlar bollur sem
bakaðar eru í u.þ.b. 20 mín.
við 175°C hita.
Aðferð:
Gerinu og hunanginu er
hrært út í volgan vökvann
(þ.e. mjólkina ásamt
olíunni). Bætið saltinu út í.
Þegar gerið er farið að sýna
lífsmark (lifandi ger þarf að
komast vel af stað) er heil-
hveitið sett út í og deigið síð-
an hrært rösklega. Þá er
hveitinu bætt smátt og smátt
saman við. Þegar erfitt er
80 VIKAN 3. TBL. 1995