Vikan


Vikan - 20.03.1995, Síða 80

Vikan - 20.03.1995, Síða 80
MATREIÐSLA KRYDD FRÁ KÖTLU Katla hefur sett á markaö- inn krydd sem pakkað er í loftþéttar umbúöir. Þaö er á lægra veröi en tíðkast hefur hér á landi þar sem ekki er notast viö dýra stauka. í boöi eru 29 tegundir af kryddi. Þar af eru 22 tegundir til daglegra nota og 7 spenn- andi nýjungar sem ekki hafa fengist áður í matvöruversl- unum. í könnun, sem Katla geröi, reyndist vera hátt í 209% verðmunur á sam- bærilegu kryddi eftir vöru- merkjum. FIT MEÐ LAUSNIRNAR Þegar innréttingarnar hjá FIT í Hafnar- firði eru skoðaðar vekja snjallar lausnir sérstaka athygli. Öllum brögöum er beitt til að nýta hvern krók og kima sem vandlegast. Og allt kapp er lagt á að hlífa þeim sem sinna eldhúsverkunum við að þurfa að teygja sig langt inn í skápa ef hjá því verður komist. Og svo er hægt að fá læsta hirslu í skápana undir efni sem eru börnum hættuleg. UPPSKRIFTARSAMKEPPNIVIKUNNAR OG FLUGLEIDA EIN UPPSKRIFT GÆTI KOMIÐ PÉR TIL ÚTLANDA Ein uppskrift eftir þig í uppskriftasamkeppnina og þú gætir verið komin ásamt öðrum til í stórborgarferð með Flugleiðum. Sendu Vikunni upp- skriftir að forrétti, aðal- rétti eða eftirrétti sem þú átt heiðurinn að. Ólafía B. Matthíasdóttir prófar þær í til- raunaeldhúsi Vikunnar og þær, sem reynast vel, verða birtar í blaðinu. Að launum fær sendandinn bók að eigin vali frá Fróða hf. í lok ársins veiur dóm- nefnd síðan besta réttinn sem birst hefur og fær höf- undur hans ferð fyrir tvo til einhverrar þeirrar borgar sem Flugleiðir eru með áætl- unarferðir til. Þitt er valið ef rétturinn þinn reynist bestur. Ekki hika! Lumir þú á góðri uþþskrift skaltu senda hana án tafar til Vikunnar, Bílds- höfða 18,112 Reykjavík. Á páskum (á föstudaginn langa) má skreyta bollurnar með krossi sem skorinn er í bollurnar áður en þær fara í ofninn eða með krossi úr smjördeigi (1:2 smjör/hveiti) sem límdur er með vatni á þær. Ef kryddi og kúrennum er sleppt eru þetta góðar bollur með súpum, ýmsum pottrétt- um og einar sér m. osti. HOTCROSSBUNS" 2 bollar volg mjólk (eða 1 bolli vatn og 1 bolli mjólk) 1/2 bolli olía 1 msk. hunang örlítið salt 1 bréf þurrger (= 40-50 g lif- andi ger) 1 bolli heilhveiti u.þ.b. 3-4 bollar hveiti eða svo mikið að deigið klessist ekki við borðið handfylli kúrennur 1 tsk. kanill 1 tsk. negull 1 tsk. allrahanda egg til að pensla með orðið að hræra deigið er tek- ið til við að hnoða það. Þá er kryddinu bætt út í. Setjið deigið í skál, breiðið rakt stykki yfir og látið bíða á hlýj- um stað í 20-30 mín. Þá er deigið tekið úr skálinni og það slegið. Sfðan er kúrenn- unum hnoðað saman við og deigið látið aftur í skálina. Breiðið raka stykkið yfir og látið deigið lyfta sér aftur á hlýjum stað. Úr deiginu eru svo búnar til litlar bollur sem bakaðar eru í u.þ.b. 20 mín. við 175°C hita. Aðferð: Gerinu og hunanginu er hrært út í volgan vökvann (þ.e. mjólkina ásamt olíunni). Bætið saltinu út í. Þegar gerið er farið að sýna lífsmark (lifandi ger þarf að komast vel af stað) er heil- hveitið sett út í og deigið síð- an hrært rösklega. Þá er hveitinu bætt smátt og smátt saman við. Þegar erfitt er 80 VIKAN 3. TBL. 1995
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.