Vikan


Vikan - 20.11.1995, Qupperneq 66

Vikan - 20.11.1995, Qupperneq 66
KOKUBLAÐ VIKUNNAR flysjuö mandla sett á miöju hverrar köku. Einnig má skreyta kökurn- ar meö flórsykurmassa sem geröur er úr 100 g af flórsykri og 'h eggjahvítu (sítrónusafi ef vill). Flórsykurinn er hrærður með eggjahvítunni í mjúkan massa sem hægt er aö sprauta úr kramarhúsi geröu úr bökunarpappír. Þennan massa má lita aö vild. BÓNDAKÖKUR SJÁ MYND BLS. 66 200 g smjör 2 msk. síróp 1 '/2 dl strásykur 2 tsk. vanillusykur 75 - 100 g saxaðar möndlur 5 dl hveiti 1 tsk. matarsódi Aöferö: Hrærið smjör, síróp, strásyk- ur og vanillusykur vel saman þar til hræran er orðin mjúk. Blandið möndlum, hveiti og matarsóda saman og bætið því i.hræruna. Hnoðið þessu saman og rúllið í lengju sem er u.þ.b. 5 sm í þvermál. Geymið í kæli í 3 til 4 klst. Skerið síðan rúlluna niður í sneiðar sem eru tæplega Vá sm á þykkt. Setjið kökurnar á plötu, sem klædd hefur verið með bökunarpappír, og bakið við 175° hita í miðjum ofni í u.þ.b. 8 mín. /3 bolli söxuð kirsuber 2 !4 bolli muldar kornflögur Til skreytingar: Kirsuber Aöferö: Smjörlíki og sykur er þeytt vel saman. Bætið mjólk, eggjum og vanilludropum út í. Blandið því næst þurrefn- unum vel saman (Ath! ekki kornflögunum) og bætið þeim út í eggjahræruna. Síð- an er söxuðum kirsuberjum, döðlum og hnetum hrært út í deigið. Búið til kúlur úr deig- inu og veltið upp úr kornflög- unum. Látið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Hver kaka skreytt með !4 úr kirsu- beri. Bakað við 175° hita í 10 - 12 mín. DROTTNINGIN AF SABA SJÁ MEÐFYLGJANDI MYND 175 g smjör eða smjörlíki 3 dl strásykur 3 egg 3 % dl hveiti 1 1/s tsk. lyftiduft 2 tsk. vanillusykur % dl kakó 1 /2 dl mjólk Til skreyting- ar: Brætt blokks- úkkulaði og kök- uskraut Aöferö: Hrærið smjör og syk- ur þar til það er létt og Ijóst. Bætið eggjunum í, einu í einu, og hrærið vel á milli. Blandið hveiti, lyfti- dufti, vanillusykri og kakói saman í skál og blandið því í eggja- hræruna. Hrærið að lok- um mjólkinni var- lega út í. Bakið í hringlaga köku- formi með staut í miðjunni. Smyrjið formið vel og strá- ið raspi í það. Bakið við 175° hita í u.þ.b. 50 mín. Látið kökuna kólna í forminu. Skreyting: Bræðið blokksúkkulaðið. Búið til kramarhús úr bökunarpappír. Setjið súkkulaðið þar f og sprautið zig- zag mynstri þvert yfir og skreytið með kök- uskrauti að vild. BRÚNAR JOLAKOKUR 250 g síróp (Ijóst) 50 g púðursykur 2 dl mjólk 500 g hveiti 100 g kartöflumjöl 150 - 200 g smjör eða smjör- l(ki 1 tsk. pipar 1 tsk. engifer 1 tsk. negull 1 tsk. matarsódi 1 tsk. hjartarsalt örlítill anis ef vill Til skreytingar: Flysjaðar möndlur eða flórsykurmassi. Aöferö: Síróp, sykur, smjörlíki og mjólk er hitað saman í potti. Kartöflumjöl, hveiti, hjart- arsalt, matarsódi og krydd er sigtað saman og hrært út í smátt og smátt. Hnoðað, lát- ið bíða til næsta dags. Deigið flatt þunnt út og kökurnar mótaðar með pip- arkökumótum. Kökurnar penslaðar með vatni og /2 Drottningin af Saba. KIRSUBERJA- SMAKOKUR SJÁ MYND BLS. 66 2 /2 bolli hveiti /2 tsk. matarsódi 1 tsk. lyftiduft /2 tsk. salt % bolli smjörlíki (150 g) 1 bolli strásykur 2 egg 2 msk. mjólk 1 tsk. vanilludropar 1 bolli saxaðar valhnetur 1 bolli saxaðar döðlur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.