Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 74

Vikan - 20.11.1995, Page 74
KOKUBLAÐ VIKUNNAR BERJATERTA SJÁ MYND BLS. 74 4 egg 2 /z dl strásykur 1 /z dl hveiti 1 dl kartöflumjöl Vanillukrem: 4 eggjarauöur 4 dl kaffirjómi 2 msk. strásykur 4 tsk. kartöflumjöl vanillusykur eftir smekk Til skreytingar: 4 dl rjómi fersk eða fryst ber Aðferö: Byrjið á að laga vanillukrem- ið. Innihaldinu öllu nema van- illusykrinum blandað í pott. Hitið kremið og hrærið þar til það þykknar. Sjóðið ekki. Hrærið í kreminu af og til meðan það kólnar og bætið vanillusykri í eftir smekk. Tertubotninn: Þeytið egg og strásykur vel saman. Blandið saman hveiti, kartöflumjöli og lyfti- dufti og bætið út í eggja- hræruna. Bakið í lausbotna kökuformi þar sem þotninn hefur verið klæddur bökun- arpappír en hliðar smurðar og raspstráðar. Stærð formsins u.þ.b. 2 I. Bakið strax í neðri hluta ofnsins við 175° hita í u.þ.b. 40 mín. Kakan látin kólna og siðan klofin í þrennt. Botnarnir lagðir saman með vanillu- kreminu. Kakan skreytt með þeyttum rjóma og berjum. ITOLSK SÚKKULAÐI- TERTA SJÁ MYND BLS. 74 150 g smjör eða smjörlíki 150 g strásykur 150 g síróp (Ijóst) 150 g suðusúkkulaði 3 egg 5 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 2 dl súr rjómi (má gera með því að blanda saman /z dl súrmjólk og 1 !4 dl af rjóma) Súkkulaðikrem: 2 eggjarauður 2 tsk. kartöflumjöl 2 msk. strásykur 1 /z msk. kakó 2 dl mjólk 1 tsk. vanillusykur 2 blöð matarlím 1 dl rjómi (þeyttur) 200 g tilbúinn möndlumassi Til skreytingar: Suðusúkkulaði möndlur SJÁ MYND BLS. 74 300 g rifinn möndlumassi 3 egg 2 msk. hveiti /z tsk. lyftiduft rifinn börkur af hálfri sítrónu 2 eggjahvítur 1 dl strásykur SJÁ MYND BLS. 74 1 bolli saxaðar döðlur 1 bolli saxaðir valhnetukjarn- ar /z bolli saxað suðusúkkulaði 3 msk. hveiti 1 bolli strásykur 1 tsk. vanilludropar 3 msk. kalt vatn 2 egg 1 tsk. lyftiduft Aðferð: Öllu blandað saman og hrært. Deigið nægir í einn botn. Bakað í vel smurðu, lausbotna tertuformi. Bökuð í 30 - 45 mín við 150° hita. Skreytt með þeyttum rjóma og rifnu súkkulaði. Aðferð: Hrærið smjör (smjörlíki), sykur og síróp vel saman. Bræðið súkkulaðið og bætið út í ásamt eggjunum, einu í einu. Blandið hveiti, lyftidufti og salti saman og bætið í deigið ásamt súra rjóman- um. Deigið sett í hringlaga form með lausum botni sem klætt er með bökunarpappír í botninn en hliðar eru vel smurðar og raspstráðar. Stærð formsins á að vera u.þ.b. 25 sm í þvermál. Bak- að við 175° hita (50-60 mín. Kælið kökuna. Súkkulaðikrem: Setjið eggjarauður, kart- öflumjöl, sykur, kakó og mjólk í þykkbotna pott, látið kremið hitna og hrærið vel í á meðan það þykknar. Legg- ið matarlímið í bleyti í kalt vatn dálitla stund, kreistið það síðan og leysið það upp í heitu kreminu. Hrærið vel í. Látið kremið kólna og setjið að lokum vanillusykur og þeyttan rjóma út í. Kljúfið kökuna í þrennt. Leggið botnana saman með súkkulaðikreminu. Fletjið möndlumassann út í sömu stærð og kökubotnarnir. Ef massinn er of blautur hnoðið þá örlitlu af flórsykri saman við hann. Möndlumassinn er lagður efst á kökuna. Kakan er síðan hjúpuð með bræddu súkkulaði og skreytt með afhýddum, klofnum möndlum. Á Ítalíu er þeyttur rjómi borinn fram með þess- ari tertu. MÖNDLU- MASSAKAKA Til skreytingar: 3 dl rjómi jarðarber flórsykur Aðferö: Hrærið einu eggi í einu sam- an við möndlumassann. Blandið hveiti og lyftidufti saman og bætið í massann ásamt rifnum sítrónuberki. Setjið deigið í lausbotna kökuform sem hefur verið klætt í botninn með bökunar- pappír en hliðarnar eru vel smurðar og raspstráðar. Stærð formsins á að vera u.þ.b. 23 sm í þvermál. Stíf- þeytið eggjahvíturnar, bland- ið sykrinum varlega í og þeytið vel. Smyrjið þessu yfir kökuna og bakið í neðri hluta ofnsins í u.þ.b. 30 mín. við 175° hita. Látið kökuna kólna. Sigtið flórsykur yfir kökuna og skreytið kant kökunnar með þeyttum rjóma en raðið ferskum jarðarberjum á disk- inn umhverfis kökuna. JÓLAKAKA SJÁ MYND BLS. 74 200 g smjör 2 /z dl strásykur 3 egg 4 msk. súkkat 4 msk. rifinn appelsínubörk- ur 2 dl rúsínur 3 /z dl hveiti Aðferö: Hrærið smjör og sykur sam- an þar til það er létt og Ijóst. Bætið eggjarauðunum út í, einni í einu, og hrærið vel á milli. Bætið 2 Zz dl af hveitinu í deigið og hrærið. Blandið 1 dl hveiti saman við rúsínur, appelsínubörk og súkkat og bætið því út í. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim að lokum varlega í hræruna. Bakið í hringlaga formkökuformi (opið í miðju) sem fyrst er smurt og rasp- stráð. Stærð formsins 1 /z I. Bakið í neðri hluta ofnsins við 175° hita í u.þ.b. 60 mfn. eða þar til kakan hefur feng- ið fallegan lit. Kakan kæld. Þessa köku má frysta. Ef vill, má skreyta þessa köku með glassúr. Hrærið þá saman 2 dl flórsykri og 1 /z msk. af mjólk. Setjið glassúr- inn ofan á kökuna og látið hann leka niður hliðarnar. Skreytið með kirsuberjum eða söxuðum hnetum. 74 VIKAN 11. TBL. 1995
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.