Vikan


Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 76

Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 76
KOKUBLAÐ VIKUNNAR INGIRÍÐARTERTA SJÁ MYND BLS. 76 Hnetubotn: 2 egg 3 dl sykur 100 g smjörlíki 1 'A dl mjólk 100 g saxaðar möndlur 2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft Egg og sykur þeytt þar til það er létt og Ijóst. Smjörlíkið brætt og því hrært saman við ásamt mjólkinni og þurrefnun- um. Bakið við 150° í um 1 klst. Marengsbotn: 3 eggjahvítur 125 g flórsykur Þeytið eggjahvíturnar og flórsykurinn mjög vel. Bakið við sama hita og hnetubotn- inn f 1 klst. Slökkvið þá á ofninum og látið marengs- botninn kólna inni í honum. Súkkulaöibotn: börkur af V2 appelsínu safinn úr !4 appelsínu 1 tsk. sykur 2 tsk. koníak 100 g suðusúkkulaði 80 g kókosfeiti Sjóðið saman appelsínu- safa, appelsínubörk, sykur og koníak. Þegar appelsínubörk- urinn er orðinn mjúkur þá er súkkulaðinu og kókosfeitinni, sem var brætt saman í vatnsbaði, sett út í. Sett í laus- botna mót og kælt vel. Kakan lögð saman með rjóma - hnetubotn, rjómi, marengs- botn, rjómi, súkkulaðibotn - minnst 2 dögum fyrir neyslu. KÓKOSMJÖLSTERTA M/MYNTUBRAGÐI SJÁ MYND BLS. 76 (2 botnar) 5 eggjahvítur 200 g sykur 200 g kókosmjöl Eggjahvítur þeyttar vel, j sykurinn settur út í og síðast kókosmjölið. /! Sett í 2 vel smurð og hveitistráð, laus- botna form. Fyllings: 2/2 dl rjómi 3 stki. Pipp súkkulaði Bakiðvið 180° f 15-20 mín. Þegar botnarnir eru orðnir kaldir eru þeir lagðir saman með 2 '/2 dl af þeyttum rjóma og 3 stk. Pipp piparmyntu- súkkulaði sem eru brytjuð frekar smátt. Súkkulaöikrem: 5 eggjarauður 60 g flórsykur 50 g smjör 100 g suðusúkkulaði Smjör og eggjarauður hrært vel saman. Flórsykri og bræddu suðusúkkulaði bætt út í. Hrært vel. Smurt yfir kökuna. ÁVAXTAKAKA M/NOUGATKREMI SJÁ MYND BLS. 76 (2 botnar) 250 g smjörlíki 200 g sykur 4 egg 1 /2 tsk. vanillusykur 1 tsk. lyftiduft 180 g hveiti Hrærið saman smjörlíki og sykur þar til það verður létt og Ijóst. Bætið eggjunum út í, einu og einu í senn. Að síðustu er hveiti, lyftiduft og vanillusykur sett út í. Setjið í 2 vel smurð og hveitistráð, lausbotna form. Bakið við 180° í 15-20 mín. Fylling: 2 14 dl rjómi, þeyttur 1 V2 banani, sneiddur 1 kfví, brytjað 76 VIKAN 11. TBL. 1995 'A dós ananas 10 jarðarber Avextirnir skornir smátt og settir út í rjómann. Botnarnir lagðir saman m. fyllingunni. Nougatkrem: 100 g smjör 100 g blöd nougat 1 egg 100 g flórsykur 2 msk. rjómi Hrærið smjör og nougat vel saman. Bætið eggi, flór- sykur og rjóma út í. Hrært vel og smurt yfir kökuna. MOMMUDRAUMUR SJÁ MYND BLS. 76 (2 botnar) 100 g smjörlíki 200 g sykur 2 egg % dl kalt vatn % dl mjólk 14 tsk. vanilla 'A tsk. salt 180 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 3 msk. kakó Smjörlíki og sykur hrært saman, eggjunum bætt út í og sfðan þurrefnum ásamt mjólkinni og vatninu. Bakist við 180°hita f 15-20 mín. Súkkulaðikrem: 50 g smjörlíki 200 g flórsykur 2 /2 msk. kakó 2 14 msk. kakómalt 1 egg eða 2 eggjarauður 1-2 msk. mjólk vanilludropar Smjörlíki hrært þar til það er orðið létt og Ijóst. Síðan er öllu bætt út í og hrært vel saman. Botnarnir lagðir saman með kreminu. MARENGSSMÁKÖKUR SJÁ MYND BLS. 76 Uppáhald barnanna. 3 eggjahvítur 2 bollar kornflögur 'A bolli hakkaðar hnetur 'A tsk. vanilludropar 1 bolli sykur 1 bolli kókosmjöl /i bolli gróft saxað Petit súkkulaði frá Freyju Eggjahvíturnar eru stífþeyttar með sykrinum. Öðru er blandað varlega saman við. Sett með teskeið á bök- unarplötu, sem hefur verið klædd með bökunarpappír, og bakað við 180° þar til kök- urnar eru Ijósbrúnar. Látið kólna aðeins áður en kök- urnar eru teknar af plötunni. AMERÍSK RÚLLUTERTA SJÁ MYND BLS. 76 4 eggjarauður 'A bolli sykur /2 tsk. vanilludropar Fyrst þeyta rauðurnar, síð- an bæta sykrinum og vanillu- dropunum út í og þeyta vel. 4 eggjahvítur /2 bolli sykur Þeyta þar til hvíturnar eru stífar en þá skal setja sykur- inn út í. Síðan blanda þessu saman við eggjarauðurnar. % bolli hveiti 1 tsk. lyftiduft 'A tsk. salt Þessu er að endingu blandað varlega út í. Klæðið ofnskúffuna með bökunarpappír. Penslið með bræddu smjöri. Bakið við 220° í 12-15 mín. Þegar kak- an er bökuð er henni hvolft á bökunarpappír sem á hefur verið stráð miklum sykri. Rúllið kökunni upp og látið hana kólna þannig. Þegar kakan er orðin köld er slétt úr henni, góðri sultu smurt yfir hana og henni rúllað upp aftur. RÚSÍNUSMÁKÖKUR SJÁ MYND BLS. 76 250 g hveiti 250 g smjörlíki (smjör) 250 g sykur 250 g kókosmjöl 1 egg 3 tsk. lyftiduft rúsínur Allt hnoðað saman, rúllað upp í lengjur og kælt. Skorið í sneiðar, raðað á bökunar- plötu og bakað við 200° þar til kökurnar hafa aðeins tekið lit. LOFTKÖKUR SJÁ MYND BLS. 76 750 g flórsykur 8 tsk. kakó 2 tsk. hjartarsait 2 egg Flórsykri, kakói og hjartar- salti blandað saman, eggj- unum bætt út í, hnoðað, kælt. Mótað í hakkavél. Bak- að við lítinn hita (130-150°) í u.þ.b. 7 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.