Vikan - 01.05.1996, Qupperneq 21

Vikan - 01.05.1996, Qupperneq 21
2. Armbeygjur II fyrir lengra komna (brjóst og upphandleggir) Komið niður á fjóra fætur. Lófar í gólfi með u.þ.b. axlar- breidd á milli. Myndið skálínu frá hnakka niður að hnjám og varist að fetta hrygginn. Réttið úr olnbogum án þess að læsa þeim. Beygið svo olnboga og látið ykkur síga rólega niður - brjóst að gólfi og svo lyftið upp í upp- hafsstöðu. Endurtakið. Ath. að hafa slakar axlir. 4. Innanlæri Liggið á hægri hlið. Hallið höfðinu niður á hægri handlegg. Leggið vinstra hné niður í gólf fyrir framan. Lyftið nú hægra fæti rólega upp og látið hann svo síga niður án þess að snerta gólf á milli. Endurtak- ið. Gerið æfinguna eins á vinstri hlið. 6. Rass og aftanverð læri Liggið á hnjám og komið niður á olnbogana. Haldið baki beinu. Lyftið svo hægra fæti rólega upp þar til hné er í sömu hæð og mjöðm. Togið svo hné aftur niður að hinu hnénu. Endurtakið. Gerið æfinguna rólega og markvisst og reynið að ímynda ykkur að þið séuð að lyfta einhverju þungu upp með hælnum og toga það aftur niður, þ.e. myndið ímynd- aða mótstöðu. Gerið æfinguna svo vinstra megin. 3. Kviðæfing -áhersla á hliðar (mitti) Liggið á bakinu með iljar í gólfi. Setjið hægri hæl upp á vinstra hné og vinstri hönd á hnakka. Hægri hönd heldur um hægra læri. Látið höfuðið hvíla létt f lófanum og þrýstið bakinu vel í gólf. Byrjið á að lyfa báðum öxlum aðeins frá gólfi; þetta er upphafsstaðan. Lyftið nú vinstra herðablaði upp frá gólfi þannig að vinstri öxl stefnir á ská að hægra hné. Látið síga rólega niður i uþþhafsstöðu (ekki alveg niður í gólf). Endurtakið. Ath. að halda oln- bogum út til hliðanna, hafa axlir slakar og halda laust um höfuðið. Gerið æfinguna eins fyrir hina hliðina. 5. Utanlæri Liggið á hægri hlið í beinni iínu. Beygið hægra hné en hafið vinstri fót beinan en gefið örlítið eftir í hné. Lyftið nú vinstra fæti aðeins upp þannig að hné er í beinni línu við mjöðm. Þetta er upphafsstaðan. Úr þessari stöðu; lyftið vinstra fæti u.þ.b. 10 sm upp og látið svo síga ró- lega niður aftur um 10 sm (í upphafsstöðu). Endurtakið. Einbeitið ykkur að því að spenna utanlærisvöðva. Athugið að þetta er lítil hreyfing en mikilvægt að spenna lærvöðva vel. Leggist á vinstri hlið og endurtakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.