Vikan - 01.05.1996, Qupperneq 82

Vikan - 01.05.1996, Qupperneq 82
Brynjar Örn Porleifsson, sem er fimmtán ára nem- andi í Árbæjarskóla, sigraði nýlega í unglinga- módelkeppninni Ung ’96. í apríl síöastliðnum vann hann bæði gull- og bronsverðlaun í alþjóð- legri keppni í samkvæmisdönsum í Englandi. lann er myndarlegur, rúmlega 1.70 m á Ihæö og á eftir að stækka meira. Hann er að lesa undir samræmdu prófin þegar blaðamaður Vikunnar sækir hann heim. Hann ætl- ar ekki að sleppa tveggja tíma dansæfingu þá um dag- inn þrátt fyrir próflesturinn. Brynjar Örn var fimm ára þegar hann steig fyrstu spor- in í dansskóla. Það voru af- drífarík spor. Sesselja Sig- uröardóttir er búin að vera dansfélagi hans síðan hann var sex ára. „Við erum eins og systkini." „Okkur gekk best í suður- amerísku dönsunum í keppninni í Englandi," segir hann en fyrir sömbuna og djævið fengu þau gullið. „Þegar manni gengur svona vel í danskeppni þá er þetta það skemmtilegasta sem maður gerir. Þetta er líka síðasta ár- ið sem ég kemst í þessa keppnr þannig að það er gaman að enda þetta svona." Brynjar Örn segir aö dansinn sé ótrúlega dýrt dæmi. „Eimskip hefur styrkt okkur mikið í sam- bandi við utan- landsferðir og það er aiveg meirihátt- ar.“ Brynjar Örn og Sesselja hafa tekið þátt í fleiri dans- keppn- löndum og þau hafa farið út' annan hvern mánuí síðan í október á síð^ asta ári. -Þú vannsf bæði módelkeppnina og^ vannst gullverðlaun í dans- keppninni. Ertu svona góður í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur? Hann hlær en sleppir að svara. -Gengur þér vel í skóla? „Já, mér gengur ágætlega í skólan- um.“ Hann tekur ekki þátt í félagslífi í skólanum. Dans- inn er ástæðan. „Þegar ég kem heim úr skólanum fer ég að læra. Síðan fer ég í danstíma og svo heim að sofa. Ég veit varla hvað það er að slappa af og hafa það gott.“ Dansinn tekur sinn toll. „Ég get eiginlega aldrei hitt vini mína. Það er svo mikiö að gera.“ Það var móðir Brynjars Arnars sem skráði hann f Model 79 fyrir tveimur árum. Síðan þá hefur hann leikið í sjónvarpsauglýsingu þar sem Heins tómatsósan er í aðalhlutverki. Keppendur [ Ung ’96 voru þrjátíu og sex; tuttugu og sex stelpur og tíu strákar. Út á hvað gekk keppnin? „Þetta var aðallega tískusýning og við sýndum föt frá 17, Spútn- ik og Kjallaranum." Verð- launin sem Brynj- ar Örn fékk voru fataúttektir og tveggja ára samning- ur hjá Model 79. Það er ekki erfitt fyrir hann að taka þátt í tískusýningum hvaö sviðsskrekk varðar. Hann er nefnilega enginn. Dansinn og danskeppnir í gegnum ár- in sjá fyrir því. Fylgistu mikið með tísk- unni? „Ekkert sérstaklega,” segir nýkrýnt unglingamód- elið. Brynjar Örn segir þó aö unglingar í dag reyni aö tolla í tískunni. „Svo eru margir sem reyna að vera sérstakir í klæöaburði og öðruvfsi en hinir.“ í sumar ætlar Brynjar Örn að vinna á Edduhóteli í Dýrafirði við ýmislegt snatt. Næsta vetur ætlar hann f menntaskóla. Framtíðar- áformin eru enn á huldu en hann segist alltaf hafa viljað vera flugmaður. Án efa flýgur hann í gegnum það nám þegar gengi hans í öðrum greinum er haft til hlið- sjónar. □
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.