Vikan


Vikan - 17.12.1998, Side 40

Vikan - 17.12.1998, Side 40
Góður ilmur veitir konum aukna gleði, þessi ilmur gæti orðið þinn. Snyrtivöruverslunin Evíta í Kringlunni gefur heppnum lesendum heillandi ilm frá ESCADA. Evíta var stofnuð 14. desember 1987 og var þá við Eiðistorg. í versluninni er hægt að fá heimsþekktar snyrtivörur, gullhúðaða skartgripi, slæður, leðurtöskur og margt fleira. Þrír heppnir lesendur Vik- unnar eiga nú kost á að eignast ilmvatn frá ESCADA ef þeir svara eftirfarandi spurning- um rétl 1. Hvaða dag og ár var snyrtivöruverslunin Evíta stofnuð ? 2. Hvernig geta áskrifendur eignast uppskriftamöppu Vikunnar? Sendið okkur svörin fyrir 14. desember '98. Utanáskriftin er: „Vinnið" Vikan, Seljavegi 2,101 Reykjavik Verðhiiiiiiihafar í Vinnið í 13. thl. TIL HAMINGJU! Verðlaun voru vegleg hitakanna frá Villeroy & Boch í Kringlunni. Dregið var úr réttum svörum og þeir heppnu voru þessir; • Þórunn Friðriksdóttir Grund 690 Vopnafirði • Sigríður Hermannsdóttir Grund 690 Vopnafirði Helgafelli 11 735 Eskifirði • Ragnhildur Jónsdóttir Gemlufelli Dýrafirði Verðlaunahafar í Krossgátu í 13. tbl. Verðlaun að þessu sinni eru 4 steinljós frá Álfasteini. • Áki Hreinz Pósthólf 47 902 Vestmannaeyj- um • Emilía Guðrún Svararsdóttir Þangbakka 10 109 Reykjavík • Sigrún Þorvarðar- dóttir Klapparbergi 14 111 Reykjavík • Ida Sigr. Daníelsdóttir Jökulgrunni 15 104 Reykjavík Lausnarorð í síðustu Viku: Huldufólk

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.