Vikan


Vikan - 17.12.1998, Side 46

Vikan - 17.12.1998, Side 46
Þórunn Stefánsdóttir tók saman VETRARUniDIRBÚni- INGUR Ef þu ert þegar byrj- uð, drífðu þá í því að undirbúa gagnárás á vetrar- krankleik- ana. Er ekki vetrarinflú- ensa árlegur viðburður og læt- ur oft á sér kræla einmitt þeg- ar jólaundirbúningurinn er í fullum gangi? Bestu vopnin gegn þessum árlega vágesti inniheldur hún náttúrulegt flúor og er þess vegna sérlega góð fyrir tenn- urnar. Alfalfa er auðvelt að rækta í eldhúsinu heima, þar sem hægt er að kaupa fræin í Heilsuhúsinu, Skólavörðustíg og Kringlunni. Aðferðin er einföld: Látið fræin spíra í spírubakka. Byrjið að skola þau vel, setjið þau svo í bakk- ann og hellið yfir þau vatni kvölds og morgna þannig að vel hripi í gegn. Það tekur fræ- in 3-5 daga að spíra. Alfalfa er gott í salöt, kínamat og pott- rétti. Þeir sem ekki hafa þol- inmæði í heimaræktina eða vilja ekki hafa jurtina í mat geta keypt alfalfa í pilluformi. REYKIIUGAR OG STREITA eru vítamínin. Þau eru auðvit- að til í pilluformi en gættu þess að fá þau einnig úr fæð- unni. Með réttri fæðu sér nátt- úran um að styrkja ónæmis- kerfið. VERTAUVITA LÍKAMSRÆKT OG KYIUÞOKKI Oskir um betri heilsu og lengra líf eru ekki aðalástæð- ur þess að svo margir púla tímunum saman í líkamsrækt- arstöðvum um allan heim. Aðalástæðan er frekar sú að fólk vill fá meira út úr kynlíf- inu. 3.500 karlar og konur tóku þátt í könnun í Banda- ríkjunum og viðurkenndu 3.150, eða 90% þáttakenda, að óskin um kynþokkafyllra útlit ræki þá í ræktina. Margir karlmenn á aldrinum 30-45 ára viðurkenndu þess utan að þeir væru í líkamsþjálfun til að þess að auka möguleikana á spennandi ævintýrum með villtum meyjum. BÍDDU MEfl KYNLÍFIÐ Flestar konur iðrast þess ef þær hafa byrjað að stunda kynlíf áður en þær náðu 16 ára aldri, segir í skýrslu sem birtist í The British Medical Journal. Könnunin, sem gerð var á Nýja Sjálandi, sýndi að flestir öðlast fyrstu kynlífs- reynsluna í kringum 16 ára aldurinn. 54% kvennanna óskuðu þess að þær hefðu beðið svolítið lengur. Algeng- asta orsökin fyrir meydóms- missinum var „forvitni og löngun til þess að kynnast kynlífinu". Um það bil þriðj- ungur kvennanna, sem höfðu sofið hjá áður en þær voru 16 ára, smituðust af kynsjúk- dómum. Aðeins 16% karl- mannanna, sem tóku þátt f könnuninni, iðruðustu þess að hafa ekki beðið lengur með að kynnast leyndardómum kynlífsins. HJÁLPARTÆKIFYRIR MYRKA VETRARMORGIUA Við verðum að horfast í augu við það að vetrar- skammdegið er að hellast yfir okkur eina ferðina enn. Á þessum árstíma eiga margir erfitt með að skríða undan sænginni og mæta nýjum degi. En það eru til ýmis góð og einföld ráð til að létta okkur lífið. Stilltu vekjaraklukkuna kort- eri áður en þú þarft að fara á fætur! Þetta korter gerir ekk- ert fyrir þig hvað nætursvefn- inn varðar en gerir þér kleift að vakna í ró og næði. Farðu ekki strax fram úr rúminu. Kveiktu á náttborðslamp- anum og liggðu áfram undir sæng- inni. Teygðu úr þér eins og kött- urinn, liggðu á bakinu og lyftu handleggjunum yfir höfuðið eins langt og þú getur. Slakaðu síðan á, farðu hægt og ró- lega fram úr rúminu, stattu fyrir framan rúmstokkinn og slakaðu á öxlum og hand- leggjum. Þannig vekur þú lík- amann hægt og rólega. Kveiktu á kertum! Kertaljós eru ekki aðeins falleg, mjúkur logi þeirra er róandi og hlý- legur í vetrardrunganum. Borðaðu góðan morgunmat! Á veturna þurfum við staðgóðan og hollan morgunmat til þess að hlaða okk- ur orku og halda okkur vakandi. Gættu þess að fá nóg C- vítamín í kroppinn! Kannast þú við alfalfa? Ef ekki þá er tími til kominn að þú kynnist þeirri undrajurt. Hún hefur óvenju þróað rót- arkerfi sem dregur í sig nær- ingarefni úr jörðinni. Þaðan kemur nafnið sem þýðir „faðir allrar fæðu". Hún stútfull af steinefnum, ensímum og vítamínum, einkum A- og C ^Uf/K vítamínum. Þess utan Natural Dreptu í sígarettunni ef þú vilt róa þig niður. Goðsögnin um að sígarettureykingar virki róandi hefur verið kveð- in niður. Það gerðu vísinda- menn sem uppgötvuðu að þú dregur úr streitu um leið og þú losar þig við sígarettuna. Sálfræðingar við læknahá- skóla nokkurn gerðu könnun á 100 mönnum sem hættu að reykja og kornust að þeirri niðurstöðu að strax í fyrstu vikunni sýndu þeir minni streitueinkenni. LATTU ÞER LIÐA VEL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.