Vikan - 01.02.1999, Síða 34
sítrónusafanum, saltinu og
piparnum út í. Stífþeytið
rjómann og blandið honum
saman við allt hitt. Látið
standa í 4-6 tíma til að stífna
(má gjarnan útbúa deginum
áður). Þá eru 2-3 agúrkur
skornar í u.þ.b. 1 1/2 sm
þykkar sneiðar. Tekið innan
úr þeim með teskeið eða
kúlujárni (fæst m.a. í Húsa-
smiðjunni) en skiljið eftir
þunnan botn. Útbúið litlar
kúlur með kúlujárninu eða
teskeið úr fyllingunni og
fyllið agúrkubitana (sjá
mynd). Skreytið með
ferskri sítrónumelissu.
Fylltir kokk-
teiltómatar
50 stk. kokkteiltómatar
Fylling:
1 stk. þroskuð lárpera
(avocado)
sítrónusafi
salt og pipar
1 dl sýrður rjómi (36%)
150-200 g skinka
2 harðsoðin egg
steinselja til skrauts
34 Vikan
Fylltar agúrkur
2-3 stk. agúrkur
Fylling:
1 stk. agúrka
1 dl sýrður rjómi (18%)
2 1/2 dl rjómi
1 dl kjúklingasoð
5 stk. matarlímsblöð
1/2 tsk. salt
1 msk. sítrónusafi
2 msk. ferskt dill, saxað
pipar eftir smekk
fersk sítrónumelissa til
skrauts
Aðferð:
1 agúrka er skorin til
helminga, langsum. Þá er
kjarninn skafinn úr með
teskeið. Agúrkan fínsöxuð
og mesti safinn
tekinn með eld-
húsbréfi. Mat-
arlímsblöðin eru
sett í kalt vatn í
fimm mínútur.
Kjúklingasoðið
er sett í pott og
suðan látin
koma upp. Þá
eru matarlíms-
blöðin brædd í
soðinu. Látið
kólna, en þó
ekki alveg. Þá
er sýrða rjóman-
um hrært út í
soðið. Látið
kólna alveg. Bætið þar næst
söxuðu agúrkunum, dillinu,
Aðferð:
Afhýðið lárperuna. Sker-
ið hana í tvennt og takið
steininn úr. Þá er
sítrónusafa dreypt yfir
lárperuna. Maukið hana,
ásamt skinkunni og egginu, í
matvinnsluvél.
Hrærið sýrða rjóm-
anum saman við og
bragðbætið með
salti og pipar.
Skerið því næst lok
af tómötunum og
skafið innan úr
þeim. Sprautið
fyllingunni ofan í
og skreytið með
steinselju.