Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 34
sítrónusafanum, saltinu og piparnum út í. Stífþeytið rjómann og blandið honum saman við allt hitt. Látið standa í 4-6 tíma til að stífna (má gjarnan útbúa deginum áður). Þá eru 2-3 agúrkur skornar í u.þ.b. 1 1/2 sm þykkar sneiðar. Tekið innan úr þeim með teskeið eða kúlujárni (fæst m.a. í Húsa- smiðjunni) en skiljið eftir þunnan botn. Útbúið litlar kúlur með kúlujárninu eða teskeið úr fyllingunni og fyllið agúrkubitana (sjá mynd). Skreytið með ferskri sítrónumelissu. Fylltir kokk- teiltómatar 50 stk. kokkteiltómatar Fylling: 1 stk. þroskuð lárpera (avocado) sítrónusafi salt og pipar 1 dl sýrður rjómi (36%) 150-200 g skinka 2 harðsoðin egg steinselja til skrauts 34 Vikan Fylltar agúrkur 2-3 stk. agúrkur Fylling: 1 stk. agúrka 1 dl sýrður rjómi (18%) 2 1/2 dl rjómi 1 dl kjúklingasoð 5 stk. matarlímsblöð 1/2 tsk. salt 1 msk. sítrónusafi 2 msk. ferskt dill, saxað pipar eftir smekk fersk sítrónumelissa til skrauts Aðferð: 1 agúrka er skorin til helminga, langsum. Þá er kjarninn skafinn úr með teskeið. Agúrkan fínsöxuð og mesti safinn tekinn með eld- húsbréfi. Mat- arlímsblöðin eru sett í kalt vatn í fimm mínútur. Kjúklingasoðið er sett í pott og suðan látin koma upp. Þá eru matarlíms- blöðin brædd í soðinu. Látið kólna, en þó ekki alveg. Þá er sýrða rjóman- um hrært út í soðið. Látið kólna alveg. Bætið þar næst söxuðu agúrkunum, dillinu, Aðferð: Afhýðið lárperuna. Sker- ið hana í tvennt og takið steininn úr. Þá er sítrónusafa dreypt yfir lárperuna. Maukið hana, ásamt skinkunni og egginu, í matvinnsluvél. Hrærið sýrða rjóm- anum saman við og bragðbætið með salti og pipar. Skerið því næst lok af tómötunum og skafið innan úr þeim. Sprautið fyllingunni ofan í og skreytið með steinselju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.