Vikan


Vikan - 17.05.1999, Page 13

Vikan - 17.05.1999, Page 13
hvern sem er að gangast undir hana Ég reyni að sigta frá þá sem leita til mín og ég tel að muni ekki standast þetta álag. Þeir sem eru veikgeðja og allt of uppteknir af útliti sínu eiga ekkert erindi í þessa aðgerð og ég geri ekki aðgerðir nema á þeim sem ég tel að geti orðið ánægðir með árangurinn. Hrukkueyðing er ekkert sem þú bara ferð í og kemur svo út aftur eins og ekkert Olafur Einars lýtalæ lafur Einarsson er án efa einn af reyndustu lýtalækn- unum á Islandi. Hann hefur, ásamt fjórum öðrum lækn- um, fest kaup á leysigeisla- tækjum og framkvæmt að- gerðir af þessu tagi í nokkur Ólafur sagði að tvenns konar leysigeislatæki til lækninga væru hér á landi. Annað þeirra, svokallað Photoderm tæki, væri notað til að fjarlægja æðaslit, húð- flúr og dökka bletti af hör- undi, ásamt því sem það er notað með góðum árangri við háreyðingu. Hitt tækið er notað til að eyða hrukkum og slétta ör, t.d. eftir bólur. „ Jú, það er rétt að það hafa verið gerðar nokkuð margar aðgerðir af þessu tagi hérlendis. Það er alltaf sú hætta fyrir hendi að þegar svona nýjungar líta dagsins ljós komi upp einhvers kon- ar della og þær séu ofnotað- ar í upphafi. Þetta jafnar sig svo með tímanum og finnur sér eðlilegan farveg. Hrukkueyðing er nokkuð dýr aðgerð því ef hún er gerð á öllu andlitinu og við svæfingu getur hún kostað á bilinu 100-120 þúsund krón- ur. Hrukkueyðing með leysi- geislum er talsvert mikil að- gerð og það er ekki fyrir Vikan 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.