Vikan


Vikan - 17.05.1999, Side 19

Vikan - 17.05.1999, Side 19
Bergljót og bflinn sem hún varð ástfangin af. Hergyðjan hennar Bergljótar. niður og raða list í eitt hólf, hönnun í annað og hversdags- legum hlutum í það þriðja o.s.frv. En allt getur verið unnið af mikilli list." Bergljót getur talað af reynslu um list og tjáningu því hún gerir mikið af því að skapa og vinna á listasviði. Hún er lærð leikkona og nú er hún að læra söng í Söngskól- anum. Flestir íslendingar þekkja líka bækurnar hennar um stafakarlana og margmiðl- unardiskinn sem fylgdi þeim. Það er eitthvað glaðlegt við rauða bílinn hennar Bergljót- ar svo hugsanlega var hún að leita útrásar fyrir lífsgleðina þegar hún valdi bílinn. • ■ •• •• Vikan 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.