Vikan


Vikan - 17.05.1999, Qupperneq 21

Vikan - 17.05.1999, Qupperneq 21
að þessu leyti." Kona með bíladellu; sem auk þess starfar á bílasölu, ekur hún ekki um á einhverj- um glæsivagni? „Nei, ég á venjulegan Galant núna en ég hef svo sem átt marga fallega bíla. Ég er ekki bílasnobb og hef yfirleitt ekki gert mér rellu út af merkjum eða einhverju slíku. Bens er þó mikið uppá- hald og ég segi að kaupi maður einu sinni Bens verði það alltaf Bens, svo mikill er munurinn á þeim og öðrum bílum. Minn draumur er að eiga góðan bíl til að ferðast á. Það er nú stundum svo að þeir sem eiga fínustu bílana eiga líka minnst í þeim. Það er til svolítið undarlegt snobb af þessu tagi. Þjóðverjar taka gjarnan öll merki af bílunum sínum eða borga aukalega fyrir að hafa þau ekki á. Þeir vilja ekki sýna hversu ríkir þeir eru. Þótt allur aukabún- aður fylgi og bílinn sé af dýr- ustu gerð sést það ekki því öll merki vantar. Þetta sjáum við oft á bílum sem fluttir eru inn frá Þýskalandi. Það er líka öfugsnúin tíska hér að litlu bílarnir eru taldir frúarbílar en karlarnir aka um einir á stórum sjö manna jeppum. Konurnar eru með börnin og ótrúlega oft sjáum við í umferðinni konu með þrjú börn í aftursætinu á litlum Fíat eða Golf. í Bandaríkjun- um eru konurnar á jeppunum eða stórum stationbílum, karl- arnir á litlum sportbílum. ís- lenskir karlmenn eru ótrúlega eigingjarnir. Ég segi stundum að það ætti að sýna þessum mönnum hvernig litlu bílarnir fara í árekstrum áður en þeir setja börnin sín aftur í þá." Kata er ekki kona sem liggur á skoðunum sínum og hún segist kunna afskaplega vel við sig í því sem hingað til hefur verið álitið karlastarf. Hún er ekki óvön því að vera eina konan á sínum vinnu- stað og hefur engar áhyggjur af því. „Karlmenn eru ekki með neitt röfl og raus. Konur eiga það til að kvarta frekar við yfirmanninn en að tala hver við aðra, það gera karl- menn ekki. Ef þú gleymir ein- hverju segir vinnufélaginn þér að gera það daginn eftir. Hann lætur óánægjuna ekki krauma undir yfirborðinu," segir Kata að lokum og svo er hún rokin út að sýna væntan- legum kúnna bíl. VERIÐ VEIKOMIN A IMÝJA 5TAÐIIWI Allt á einum stad! 'nn**«>raM * Smurstöá * Rafgegmaþjónusta * Pústþjánusta Hjálbarðaþjónusta ^k Ljásastillingar ^k Bón ag bilaþvattastað * Válastillingar *k Bremsuhlassar Sinur- bón og dekkjaþjónustan Sæbraut ^ B0<9a,,un Rauöarárstöö Bo,ga<wn Sð/’On §mur- bón ng dekkjaþjánustan Sætún 4 • Sími 5ES 6066 • Fax 560 6038 Sólatlir ag nýjir hjálbaráar í öllum stærðum • Deta rafgeymar • úrval af alíum frá Olis olís Vikan 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.