Vikan


Vikan - 17.05.1999, Qupperneq 23

Vikan - 17.05.1999, Qupperneq 23
nýt uirþ ess að þeysast um á mótorhjólinu sínu Nota hjólið of lítið Pegar Sigríður er spurð að því hvaða hjól henni þyki skemmtilegast að nota segist hún eingöngu nota sitt hjól og stundum fari hún á „dverginn“. „Við keyptum einu sinni klessta Hondu 600 CBR sem ég ætlaði nú aldeilis að flotta mig á og nota. Við seldum hana síðan því mér fannst miklu betra að vera bara á mínu hjóli sem kemst upp í 120 km hraða. Hitt var alltof kraft- mikið fyrir mig. Mér finnst ég líka verða að ná almennilega nið- ur annars er ég rög við að keyra um á hjólunum." Sigríður segist ekki keyra nema um 100 km á ári í allt þannig að hún noti hjólið of lítið. Hún skreppi þó ein- stöku sinnum fram á Sval- barðseyri til foreldra sinna á mótorhjólinu en hún sé lítið á því innan bæjar. „Ég tími varla að vera á því ef eitt- hvað kæmi fyrir því við erum búin að leggja svo mikla vinnu í þetta. Pað er samt eingöngu við sjálfa mig að sakast að ég skuli ekki nota hjólið meira og þykjast ekki hafa tíma til þess. En núna er ég bíllaus og það er aldrei að vita nema ég taki oftar fram hjólið ef ég þarf að skreppa eitthvað," segir Sigríður sem myndi sóma sér vel á götum Akureyrar. Einn af gripunum. Stefán, eiginmaður Sigríðar, er mikiö í því að gera upp mótorhjól en Sigríður hefur haft lítinn tíma til þess að aðstoða hann eftir að börn- in komu í heiminn. Vikan 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.