Vikan


Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 45

Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 45
eftir Harry Williams eftir dag bárust fréttir um ógnar- ástand í Evrópu. Þjóðverjar óðu yfir höf og lönd eins og engi- sprettur yfir akur. I fyrstu virtist það sem þar var að gerast vera órafjarlægt og ekki koma okkur neitt við. Allir vonuðu að við myndum ekki dragast inn í stríðsátökin, þótt allir gerðu sér í raun ljóst að aðeins væri um tímaspursmál að ræða hvenær það yrði. Þá var ég ung stúlka. Eg var af góðum ættum og naut forrétt- inda sem fáar stöllur mínar nutu á þessum árum - að fara í skóla og menntast. Það var einmitt á öðru ári mínu í háskólanum sem ég kynntist Mason. Hann var einn þeirra ungu manna sem eft- ir var tekið. Allir vissu að hann var sonur manns sem átti og rak stórfyrirtæki og að hann myndi taka við þvf í fyllingu tímans. Hann var því álitlegt mannsefni. Það voru ekki aðeins skólasystur mínar og hans sem gerðu sér grein fyrir því. Mason var bók- staflega umsetinn af ungum kon- um. Eg tók ekki þátt í því um- sátri og það kom mér því veru- lega á óvart þegar hann fór að gera hosur sínar grænar fyrir mér. Ég verð að viðurkenna að ég lagði málið strax niður fyrir mér út frá allt öðrum forsendum en hinum tilfinningalegu. Það var ekki fyrr en löngu eftir að ég lofaðist honum að ég fór að verða hrifin af honum eins og kona verður af karlmanni. í til- hugalífi okkar lék ég því enda- Iaust leikrit og þegar við fórum að sofa saman náði leiklist mín Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.