Vikan


Vikan - 17.05.1999, Page 55

Vikan - 17.05.1999, Page 55
Vikunnar bæir, romaöir fyrir ein- Ströndin er grunn, sjórinn e_r kristaltær og næturlífið fjörugt. Á þessum áfangastað geta allir algiurs- hópar fundið eltthvað við sitt hæfi. Helstu gististaðir Úrváls-Útsýnar eru í rúmlega eins kílómetra fjarlægð frá miðbæ Cala Millor/Sa Coma. Punta Amer er friðlýst nátt- úruparadís sem gengur í sjó fram á milli Sa Coma og^Cala Millor og er mjög vinsælt" svæði fyrir göngufólk. Cala er gámalt -^ffski- íl mannaþorp og er sambyggt Cala Millor. í þessu gamla þorpi má meðal annars finna litla höfn, skémmtilega matsölustaði og diskótek. Vinningshafinn í sumarleik Vikunnarfær einmitt hótel- gistingu við Cala Millor. Bahia Grande heitir hótelið og það þykir líflegur og skemmtilegur gististaður. EinungislOO metrar eru niður á strönd, ör- stutt í'göngugötuna og veit- ingastaðir eru handan við hornið. Á næsta áfangastað nálg- umst við borgarmenninguna og kíkjum á Playa de Palma. Við erum stödd við Palma fló- rétt austan við höf- jina Palma. Þessi ngastaður hefur að geyma frábæra að- ^ stöðu til íþróttaiðk- unar. Veitinga- og kaffihús eru í röðum við strandgötuna og næturlífió fjörugt. í tíu mínútna fjarlægð bíður Palma, höfuðborg Mallorca með öllu því sem hún hefur upp á að bjóða. Við endum Mallo/caumfjöll- unina á Mágaluf sém er hin fullkomna sólskin sparadís í fögru um- hverfi. Magaluf og Nova eru sambyggðar að mestu og skarta fallegum strönd.um. Frá Magaluf til Palma er u.þ.b. 20 mínútna akstur. Klúbbastarf fyrir börn og unglinga á vegum Úrvals-Út- sýnar hefur svo sannarlega slegið í gegn. Um þrjá klúbba er að ræða. Bangsakúbbur- inn er ætlaður 5-8 ára börn- um. Þar-er mikið lagt upp úr leikjum og gönguferðum. Víkingarnir eru fyrir 9-12 ára krakka. Strandferðir, gönguferðir og ævintýraferðir eru meðal helstu viðfangs- efna Víkinga. Sérsveitih er ætluð ung- jingum á aldrinum 13-16 ára. Farið er í keiTu, bíó og jafnvel aðeins út á næturlífið. Tekið skal fram að fyilstu reglusemi er gætt og áfengi og reyking- ar stranglega bannaðar. Athugið ekki er skipulögð klúbbastarf- semi á öllum áfangastöðum Úrvals-Útsýnar. Á Mallorka eru klúbbarnir starfræktir á - Cala Millor/Sa Coma. Á hin- um áfangastöðunum'getur verið að einhver skipulögð skemmtidagskrá sé fyrir börn á vegum starfsmanna hótel- anna. mtiítmm 1. í hvaða hafi er Mallorca? 2. Hvað heitir friðlýsta náttúruparadisin á milli Cala Millor og Sa Coma? 3. Hvað heitir höfuðborg Mallorca? Vikan 55 4. Hvað heitir krakkalúbbur Úrvals-Útsýnar sem ætlaður er allra yngstu börnunum?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.