Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 56

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 56
Texti og myndir: Fríða Björnsdóttir Uin allan garð eru blóinaker sein eru til inikils skrauts. 15 * j m # T 1 1 1 [# M TnJ [mj kf tM wfm* KL 1 {£ 1* n I iT»I* [m i n [i Það fer býsna vel sam- an að hafa áhuga á blómum og garðrækt annars vegar og ferðalögum hins vegar. Fátt er nefnilega skemmtilegra en að dást að fallegum görðum og gróðri á ferðalögum erlendis og reyna að ímynda sér gróður- inn kominn heim í okkar eigin garð. Því miður lifa ekki öll þau blóm og tré sem við sjáum í öðrum löndum hér á landi, en sumar plönt- ur komast hér af á okkar köldu sumrum. Gott dæmi er pelargónían sem einu sinni sást ekki nema á gluggakistum blómakvenna hér en hangir hins vegar utan á húsum sumarlangt um alla Evrópu. Landinn hefur nú komist að raun um að pelargónían þrífst hér líka utan dyra og hún er orðin eitt af vinsælustu sum- arblómunum en hún er reyndar fjölær þar sem veðr- áttan hæfir henni enn betur. Og þótt við getum ekki flutt heim með okkur blóm, sem við sjáum í erlendum görðum, getum við að minnsta kosti flutt með okk- ur hugmyndir að skipulagi og sömuleiðis að klippingu trjáa og runna. Það er nefni- lega ekkert sem segir að ekki megi klippa tré og runna í kúlur og keilur þótt þau vaxi á norðlægum slóð- um og því er rétt að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn og gera tilraunir eftir að heim kemur úr ferðalaginu. Glæsigarðar í Salzburg Mirabell garðarnir í Salz- burg eru vinsælir viðkomu- staðir ferðamanna sem leið eiga um borgina. Þeir eru aldagamlir og þar eru ekki aðeins plöntur mikið augna- yndi heldur einnig styttur og byggingar. Mirabell höllin, sem garðarnir umlykja, var upphaflega kölluð Altenau. Bygging hallarinnar hófst árið 1606 en höllin var reist sem íverustaður Salome nokkurrar Alt, hjákonu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.