Vikan


Vikan - 24.05.1999, Qupperneq 58

Vikan - 24.05.1999, Qupperneq 58
Texti: Kristján Frímann (21 .maí - 20.júní) Tvíburabræðumir Kastor og Pollúx, synir Ledu drottningar af Spörtu og Seifs sem brá sér í svanslíki er hann vitjaði drottningar, fæddust úr sitt hvoru egginu og eru tákn þeirra eiginleika sem Tvíbur- inn er kenndur við. Annar er þar sem þeir eru fljótir að hugsa eru þeir eldsnöggir að meta aðstæður og svara fyrir sig ef með þarf og þá geta þeir orðið naprir í háði sínu. Svo brosirTvíburinn og allt er gleymt. Tvíburinn hefur mikla útgeislun og hrífur fólk með sér; fallegar línur hans og sí- fulltrúi innri afla mannsins en hinn þeirra ytri. Alþjóðlegt heiti merkisins „Gemini" er latnesk þýðing á gríska orð- inu Didymoi sem merkir tví- buri; sá sem ber himin og jörð eða er með öðrum orðum bæði andlegur og veraldlegur. Sannur tvíburi er því raunsær hugsjónamaður. Eðli og eiginleikar Tvíburinn hefur karlmann- legt yfirbragð, hann er herða- beinn og ber sig líkast goði með frjálslegu fasi sínu enda er hann loftmerki. Hann hefur sveigjanlegt eðli og á auðvelt með að laga sig að ólíkum aðstæðum. Þetta gerir þá sem fæddir eru í merkinu að tjáningarmiklum, opnum ein- staklingum sem vilja leggja heiminn að fótum sér. Þeir eru að mestu glaðlyndir þótt þeir skipti ört skapi og lítið þurfi til að setja þá út af lag- inu og koma þeim í óstuð, en ungir drættir laða, svo allir sem kynnast Tvíburanum vilja sem mest hafa af honum að segja og helst búa með hon- um. Hugur og hjarta Hugsun Tvíburans er mjög virk, svo virk að hún getur yf- irtekið tilfinningarnar og ástin verður oft að verkefni til úr- lausnar frekar en þörf til tján- ingar. Hugtök eins og gifting og skuldbinding er eitur í beinum Tvíburans, hann vill hafa sinn háttinn á í sam- böndum sínum og honum lætur vel að daðra við ást- leitna einstaklinga án þess að meina nokkuð sérstakt með hegðan sinni annað en að fá athygli. Falli hann hinsvegar í net ástarinnar og elski ein- hvern annan en sjálfan sig út af lífinu, verður hann þeim sama trúr og dyggur elskhugi og vinur fram í rauðan dauð- ann. Tvíburinn hefur sveigjanlegt eðli. Hann ^8 Vikan persónuleiki seni vill leggja heiminn að Ahugamál og störf Þar sem Tvíburinn er hreyf- anlegt merki tengjast áhuga- mál hans hreyfingu og þau tengir hann starfsframa sín- um. Hann slær því tvær flugur í einu höggi og gerist leið- sögumaður til að njóta útiveru á launum og fá ómælda at- hygli. í frístundum fer hann á skíði, syndir, leikur tennis eða gælir við farsímann. Tvíburinn er að upplagi leiðbeinandi sem ber hag heildarinnar fyrir brjósti, því henta honum störf sem lúta að tilsögn, svo sem kennarastarf, afskipti af stjórnmálum, verkstjórn eða stjórn af einhverju tagi, blaða- mennska og önnur fjölmiðla- störf. Þá sækja Tvíburar í leiklist enda er þeim einkar lagið að bregða sér í ólík hlut- verk, Tvíburinn er jú tveir. Draumadísin Marilyn Monroe varTvíburi og heillaði fyrrver- andi forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy og fleiri karl- menn. Tíska og litir Tvíburinn er voðalega veikur fyrir áliti umhverf- isins, þótt hann vilji ekki viðurkenna það, og sækist leynt og Ijóst eftir áliti ann- arra á útliti sínu og klæðaburði. Þetta óör- yggi truflar Tvíburann mjög og ruglar hann oft í ríminu. En Tvíburinn hefur inn- byggðan smekk fyrir ytra útliti og er oft ótrúlega lunkinn að finna flott- er opinn fótum sér. ustu fötin í búðinni eða smört- ustu skartgripina. Tvíburinn getur verið dýr í vali sínu en hann er umfram allt smekk- legur og laus við prjál. Litir sem henta Tvíburafólki eru bjartir litir sem geisla, líkt og gulir litir, en hann á þó til að fara út í öfgar og klæðast ým- ist litlausum fötum eða eldrauðum, allt eftir skapi. Hann er þó umfram allt smekkmaður með látlausan og einfaldan smekk, yfirleitt velur hann sér einhvern ákveðinn grunnlit, svo sem svartan, og kryddar hann með björtu litunum þannig að útkoman verður glæsileg. Líkami og heilsa Tvíburar eru viðkvæmar sálir og þola illa mikið álag. Þeir eru því frekar stressaðir í daglegu lífi þótt það sjáist ekki utan á þeim. Ef álagið er mikið bitnar það fyrst á veikari hliðum Tvíburans sem eru handleggir, axlir, háls og lungu. Þeir eru fyrstir manna að þefa uppi kvef og aðra sjúkdóma sem ráðast á slímhúðina, svo sem bronkítis.Tvíburum er hættara en öðrum við að handleggs- brjóta sig eða lenda í óhöpp- um á ferða- lögum, sér- staklega ferð- um tengdum flugi. Þar sem Tví- burinn hefur flökt- andi eðli og skiptir fljótt úr einu í annað á hann það til að pirra aðra og lenda í útistöðum við fólk án minnstu hugmyndar um hvers vegna og kemur af fjöllum þeg- ar á hann er ráðist. Þetta skapar hættu á líkamlegum átökum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.