Vikan


Vikan - 24.05.1999, Qupperneq 63

Vikan - 24.05.1999, Qupperneq 63
Kona Vikunnar Nýjustu bók Pat- riciu Cornwell; Point of Origin. Þessi vinsæli met- söluhöfundur hefur nú gefið útenn eina bókina um Dr.Kay Scarpetta, sem er rétt- arkrufningarlæknir í Virginíufylki í Bandaríkj- unum. Dr. Scarpetta heldur ótrauð áfram að rannsaka hin óhugnan- legustu morð og ofbeldis- verk með krufningarhnífinn að vopni. Frábær lesning fyrir unnendur vandaðra spennusagna um myrkustu kima mannlífsins. Ekki fyrir viðkvæma. Eurovision og Selmu. Ekki missa af Selmu sem treður upp með sumarsmellinn í Eurovision. Skelltu safaríkum steikum á grillið, bjóddu stelpunum í saumaklúbbnum í mat og veðjið um framgang mála. Áfram ísland! ICELAND Arnheiður Anna Ólafsdóttir er framkvæmdastjóri al- þjóðlega verkefnisins „Women in Business" á ís- landi. Verkefnið nefnist Framkvæmdakonur á ís- lensku og var efnið þróað með styrk frá NOW áætlun Evr- ópusambandsins um „ný tækifæri fyrir konur." Fram- kvæmdakonur er þjálfunarefni á geisladisk fyrir konur sem hafa hug á að hefja eigin atvinnurekstur. Með myndum, hljóði, texta og litríkri hönnun er margmiðl- unarformið notað til að auðvelda notandanum að læra af reynslu þeirra kvenna sem koma fram með sín eigin fyr- irtæki. Einföld og skýr skipu- lagning efnisins gerir einnig kleift að fá tafarlaus svör við spurningum sem korna upp í ferlinu frá hugmynd til fyrir- tækis. Efnið skiptist í þrjá hluta: 1. Ráðgjöf, þar sem farið er yfir stofnun og rekst- ur fyrirtækja og fram- kvæmdakonur segja frá hvaða vandamál þurfi að leysa við að koma fyrirtækj- um á legg. 2. Upplýsingabanki, þar sem hægt er að fá svör við einstökum spurningum frá mörgum konum sem hafa reynt við samskonar vandamál í mismunandi rekstri. 3. Próf sem hægt er að taka til að fá vísbendingar um hvort maður sé tilbúinn til að hefja eigin rekstur. Nú hefur fengist styrkur frá Leonardostarfsmenntaáætlun- inni til að gera íslenska útgáfu af efninu í samvinnu við breska, írska og ítalska aðila. Þjálfunarefnið verður einnig uppfært, staðfært að hluta og Internetið verður nýtt til að ná til enn fleiri kvenna í framkvæmdahug. Þú verður að spyrja vini mína að því! Steinunni Sigurðardóttur, án nokkurs vafa. Mér líður langbest með fjölskyldunni í sumarbústað okkar í Skorradal. ^ ^ • ** j * ^ ^ p ^ 4 ^ Ohreinlyndi og óheiðarleiki. Eg fer á fund í Portúgal vegna verkefnisins Framkvæmda- konur og ætla síðan í tveggja vikna sumarfrí með fjölskylduna til Danmerkur. Eg hef í ýmsu að snúast í nýjum verkefnum sem spinnast út frá fyrrgreindum fundi og svo erum við hjón- in að gera upp gamalt hús og búa til garð frá rótum. Þannig að það verður margt um að vera hjá mér í sumar og ég stefni líka að því að njóta hins íslenska sumars eftir bestu getu. Amtsbókasafnið á Akurevri lllllllllll llllllllll 03 59' 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.