Vikan


Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 27

Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 27
 Óskar Jónasson kvikmynda- leikstjóri og Kristján Arason handboltakappi ræða saman um karlmennsku, konur og kynþokka. Mannlíf er að venju fullt af spennandi lesefni. Forsíðuna prýðir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, stjórnandi Stundarinnar okkar, en hún á sér afar for- vitnilega fortíð. Hún lætur gamminn geysa í viðtalinu og talar m.a. um hjónaband sitt sem stóð aðeins í einn vetur. Rætt er við aðra unga konu, Lindu Björgu Árna- dóttur, sem er farin að hanna föt fyrir bresku verslunarkeðjuna Top Shop, og Mar- gréti Rún Guðmundsdóttur kvikmyndaleikstjóra. Margrét ætlar að gera kvik- mynd um Sölva Helgason en hún fékk hæsta styrk sem Kvikmyndasjóður íslands hefur veitt. Maríanna Friðjónsdóttir skrifar skemmtilega ferðagrein frá Tanzan- íu þar sem hún var viðstödd brúðkaup þarlendrar stúlku og dansks manns og rætt er við fjóra íslendinga sem gert hafa garðinn frægan í París. Fleiri íslendingar hafa fundið frægð og frama í útlöndum, m.a. ljósmyndarinn Huggy Ragnarsson sem nýlega gaf út ljósmyndabók hjá hinni frægu Virgin-útgáfu. Lesið einnig stór- skemmtileg viðtöi við hljómsveitirnar Kanada og Jagúar og kynnið ykkur eftir- minnilegustu pör árþúsundsins. FÆST Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM UM ALLT LAND ÁSKRIFTARSÍMI: 515-5555 Ríkarður Bergstað Jónasson og María Árnadóttir á Akur- eyri þekkja sorgina NANDI, FLOTT OG FJÖLBREYTT Guðjón Arnar Kristjáns- son vann stórsigur í al- þingiskosningunum und- ir merkjum Frjálslynda flokksins. Að hans sögn hefði hann farið í sér- framboð ef honum hefði ekki boðist að fara á lista Frjálslynda flokksins. jM LUTIM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.